Markaðurinn
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
Opnunartími Innnes um jólahátíðina:
23. desember (Þorláksmessa) – opið frá kl. 08:00 til 16:00
24. desember (Aðfangadagur) – opið í vöruhúsi frá 08:00 – 12:00
Pantanir þurfa að berast fyrir lokun söluvers kl. 16:00 þann 23. desember eða í gegnum vefverslun til kl. 10.00.
25. desember (Jóladagur) – LOKAÐ
26. desember (annar dagur jóla) – opið í vöruhúsi frá 10:00 – 14:00
Hægt er að panta í gegnum vefverslun til kl. 12:00 ef sækja skal pöntunina. Vörur sem óskast keyrðar út til viðskiptavina þarf að panta fyrir kl. 10:00.
27. desember – opið frá kl. 08:00 til 16:00
28. desember (laugardagur)– opið frá kl. 10:00 til 14:00
Pantanir þurfa að berast fyrir lokun söluvers kl. 16:00 þann 27. desember eða í gegnum vefverslun til kl. 10:00.
30. desember – opið frá kl. 08:00 til 16:00
31. desember – opið í vöruhúsi frá 08:00 – 12:00
Pantanir þurfa að berast fyrir lokun söluvers kl. 16:00 þann 30. desember eða í gegnum vefverslun til kl. 10.00
1. janúar – LOKAÐ
Við minnum á að vefverslun Innnes er opin alla jólahátíðina, pantanir eru til afgreiðslu næsta virka dag á eftir hátíðardögum.
Þá er opið á laugardögum og minnum við á almennt fyrirkomulag pantana á laugardögum:
Vöruhús Innnes er opið milli kl. 10:00 og 14:00 alla laugardaga. Hægt er að panta í gegnum vefverslun til kl. 12:00 á laugardögum ef sækja skal pöntunina. Vörur sem óskast keyrðar út til viðskiptavina þarf að panta fyrir kl. 10:00 (vefverslun eða gegnum söluver daginn áður).
Eftir lokun söluvers virka daga er eingöngu tekið á móti pöntunum í gegnum vefverslun. Þegar búið er að velja vörur í vefverslun þarf að velja laugardag sem afhendingardag auk þess að velja milli þess að sækja pöntun eða láta senda.
Vefverslun Innnes er opin allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Jólakveðja
Starfsfólk Innnes.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin