Markaðurinn
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
Opnunartími Innnes um jólahátíðina:
23. desember (Þorláksmessa) – opið frá kl. 08:00 til 16:00
24. desember (Aðfangadagur) – opið í vöruhúsi frá 08:00 – 12:00
Pantanir þurfa að berast fyrir lokun söluvers kl. 16:00 þann 23. desember eða í gegnum vefverslun til kl. 10.00.
25. desember (Jóladagur) – LOKAÐ
26. desember (annar dagur jóla) – opið í vöruhúsi frá 10:00 – 14:00
Hægt er að panta í gegnum vefverslun til kl. 12:00 ef sækja skal pöntunina. Vörur sem óskast keyrðar út til viðskiptavina þarf að panta fyrir kl. 10:00.
27. desember – opið frá kl. 08:00 til 16:00
28. desember (laugardagur)– opið frá kl. 10:00 til 14:00
Pantanir þurfa að berast fyrir lokun söluvers kl. 16:00 þann 27. desember eða í gegnum vefverslun til kl. 10:00.
30. desember – opið frá kl. 08:00 til 16:00
31. desember – opið í vöruhúsi frá 08:00 – 12:00
Pantanir þurfa að berast fyrir lokun söluvers kl. 16:00 þann 30. desember eða í gegnum vefverslun til kl. 10.00
1. janúar – LOKAÐ
Við minnum á að vefverslun Innnes er opin alla jólahátíðina, pantanir eru til afgreiðslu næsta virka dag á eftir hátíðardögum.
Þá er opið á laugardögum og minnum við á almennt fyrirkomulag pantana á laugardögum:
Vöruhús Innnes er opið milli kl. 10:00 og 14:00 alla laugardaga. Hægt er að panta í gegnum vefverslun til kl. 12:00 á laugardögum ef sækja skal pöntunina. Vörur sem óskast keyrðar út til viðskiptavina þarf að panta fyrir kl. 10:00 (vefverslun eða gegnum söluver daginn áður).
Eftir lokun söluvers virka daga er eingöngu tekið á móti pöntunum í gegnum vefverslun. Þegar búið er að velja vörur í vefverslun þarf að velja laugardag sem afhendingardag auk þess að velja milli þess að sækja pöntun eða láta senda.
Vefverslun Innnes er opin allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Jólakveðja
Starfsfólk Innnes.

-
Keppni24 klukkustundir síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt5 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025