Markaðurinn
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
Opnunartími Innnes um jólahátíðina:
23. desember (Þorláksmessa) – opið frá kl. 08:00 til 16:00
24. desember (Aðfangadagur) – opið í vöruhúsi frá 08:00 – 12:00
Pantanir þurfa að berast fyrir lokun söluvers kl. 16:00 þann 23. desember eða í gegnum vefverslun til kl. 10.00.
25. desember (Jóladagur) – LOKAÐ
26. desember (annar dagur jóla) – opið í vöruhúsi frá 10:00 – 14:00
Hægt er að panta í gegnum vefverslun til kl. 12:00 ef sækja skal pöntunina. Vörur sem óskast keyrðar út til viðskiptavina þarf að panta fyrir kl. 10:00.
27. desember – opið frá kl. 08:00 til 16:00
28. desember (laugardagur)– opið frá kl. 10:00 til 14:00
Pantanir þurfa að berast fyrir lokun söluvers kl. 16:00 þann 27. desember eða í gegnum vefverslun til kl. 10:00.
30. desember – opið frá kl. 08:00 til 16:00
31. desember – opið í vöruhúsi frá 08:00 – 12:00
Pantanir þurfa að berast fyrir lokun söluvers kl. 16:00 þann 30. desember eða í gegnum vefverslun til kl. 10.00
1. janúar – LOKAÐ
Við minnum á að vefverslun Innnes er opin alla jólahátíðina, pantanir eru til afgreiðslu næsta virka dag á eftir hátíðardögum.
Þá er opið á laugardögum og minnum við á almennt fyrirkomulag pantana á laugardögum:
Vöruhús Innnes er opið milli kl. 10:00 og 14:00 alla laugardaga. Hægt er að panta í gegnum vefverslun til kl. 12:00 á laugardögum ef sækja skal pöntunina. Vörur sem óskast keyrðar út til viðskiptavina þarf að panta fyrir kl. 10:00 (vefverslun eða gegnum söluver daginn áður).
Eftir lokun söluvers virka daga er eingöngu tekið á móti pöntunum í gegnum vefverslun. Þegar búið er að velja vörur í vefverslun þarf að velja laugardag sem afhendingardag auk þess að velja milli þess að sækja pöntun eða láta senda.
Vefverslun Innnes er opin allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Jólakveðja
Starfsfólk Innnes.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






