Viðtöl, örfréttir & frumraun
Opnunarhátíð Matey haldin í Sagnheimum
Nú 5-.7. september n.k verður sjávarréttahátíðin Matey haldin hátíðleg í hinu glæsilega sjávarsamfélagi Vestmannaeyja og þar gestir fá að upplifa samblöndu af sjávarfangi frá Vestmannaeyjum, nýstárlegri matreiðslu og frábæru samstarfi fiskframleiðenda fleiri matvælaframleiðenda og ferðaþjónustuaðila í Eyjum.
Opnunarhátíð Matey verður haldin í Sagnheimum í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum miðvikudaginn 4. september kl: 17:00 og eru allir velkomnir.
Eins og fram hefur komið, þá eru eingöngu konur í forystuhlutverki á MATEY þetta árið, en allir gestakokkarnir eru öflugir kvenleiðtogar í matreiðslu og koma víða að.
Adriana Solis Cavita – kemur frá Mexíkó og verður á veitingastaðnum GOTT
Rosie May Maguire – kemur frá Bretlandi og verður á veitingastaðnum Slippnum
Renata Zalles – kemur frá Bólivíu og verður á veitingastaðnum Einsa kalda.
Dagskráin á opnunarhátíðinni:
Tónlistarfólk úr Eyjum spilar létta tóna.
Kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá VSV, Ísfélagi Vestmannaeyja, og Brothers Brewery. Frumsýning og kynning á nýjum bjór frá Brothers Brewery, veitingar frá Ölgerðinni.
Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri opnar hátíðina.
Sjávarsamfélagið Vestmannaeyjar
Frosti Gíslason
Kynning á sigurvegurum í matreiðslukeppni Íslandsstofu / Seafood from Iceland.
Hugmyndafræði matarhátíðarinnar og hráefnið.
Gísli Matthías Auðunsson og kynning matreiðslumeistaranna.
Kynning á gestakokkum og réttum hátíðarinnar.
Listasýningin ,,Sjávarsamfélagið”
Listakonur úr Listafélaginu Litku sýna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






