Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opna Wok On á Smáratorgi
Asíski heilsuveitingastaðurinn Wok On opnaði í maí í fyrra í Borgartúni 29, en staðurinn sérhæfir sig í asískri Wok matargerð þar sem hollusta og gæði eru í fyrirrúmi.
Framkvæmdir eru í fullum gangi á nýjum Wok On veitingastað á Smáratorgi við hlið Rúmfatalagersins í Kópavogi.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður við Borgartún 29
Wok On er nýjung hér á landi en hugmyndafræðin á bak við staðinn er í anda Wok to Walk skyndbitastaðina sem hægt er að finna víðsvegar um heim, þar sem gestir setja saman sinn eigin rétt í nokkrum einföldum skrefum og maturinn er síðan steiktur á wok pönnu fyrir framan gestina.
Mynd: Smári
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






