Keppni
Omnom hlaut bronsverðlaun á International Chocolate Awards
Dökka Omnom súkkulaðið Madagascar 66% hlaut bronsverðlaun á International Chocolate Awards. Fyrr á árinu fékk Omnom sömu verðlaun fyrir Madagascar 66% í Evrópuúrvalinu og komust þ.a.l. í lokakeppnina, en valið fór fram í blindsmakki, þar sem 40 af helstu súkkulaðisérfræðingum heims gáfu sitt álit.
Í tilkynningu frá Omnom segir:
Við erum ótrúlega lukkuleg með árangurinn sem hefur náðst á svo stuttum tíma og þær ótrúlegu viðtökur sem við höfum fengið hérna heima, sem og erlendis. Við lofum að halda áfram að reyna búa til besta súkkulaðið og hlökkum til að sýna ykkur á næsta ári nýjar tegundir sem eru búnar að vera í þróun.
Hægt er að skoða öll úrslitin hér.
Mynd: omnomchocolate.com

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu