Keppni
Omnom hlaut bronsverðlaun á International Chocolate Awards
Dökka Omnom súkkulaðið Madagascar 66% hlaut bronsverðlaun á International Chocolate Awards. Fyrr á árinu fékk Omnom sömu verðlaun fyrir Madagascar 66% í Evrópuúrvalinu og komust þ.a.l. í lokakeppnina, en valið fór fram í blindsmakki, þar sem 40 af helstu súkkulaðisérfræðingum heims gáfu sitt álit.
Í tilkynningu frá Omnom segir:
Við erum ótrúlega lukkuleg með árangurinn sem hefur náðst á svo stuttum tíma og þær ótrúlegu viðtökur sem við höfum fengið hérna heima, sem og erlendis. Við lofum að halda áfram að reyna búa til besta súkkulaðið og hlökkum til að sýna ykkur á næsta ári nýjar tegundir sem eru búnar að vera í þróun.
Hægt er að skoða öll úrslitin hér.
Mynd: omnomchocolate.com

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar