Markaðurinn
Ómar Kárason hefur verið ráðinn sölustjóri Ekrunnar
Ómar starfaði áður hjá Nova og hefur einnig góða reynslu af sölu- og markaðsmálum. Hann lauk BA gráðu í alþjóðlegri markaðsfræði frá IBA í Danmörku.
Ómar mun stýra söluteymi Ekrunnar og mun einnig koma að daglegum rekstri fyrirtækisins sem og aðkomu að markaðsmálum.
Við bjóðum Ómar velkominn í Ekruhópinn!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman