Frétt
Ólöglegt varnarefni í núðlum
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun á Lucky Me! núðlum Instant Noodles Pancit Canton (Original Flavor, Chilli, Calamansi, Chillimansi), og Beef Mami Instant Noodle Soup sem fyrirtækin Dai Phat, Filipino verslun og Lagsmaður og Víetnam market flytja inn. Innköllunin er vegna etýlen oxíð sem er ólöglegt varnarefni og má ekki nota í matvælaframleiðslu.
Innköllunin á við allar framleiðslulotur:
- Vörumerki: Lucky Me!
- Vöruheiti: Instant Noodles Pancit Canton (Original Flavor, Chilli, Calamansi, Chillimansi), og Beef Mami Instant Noodle Soup
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar lotur/dagsetningar
- Nettómagn: 60 g og 55 g
- Framleiðandi: Monde Nissin Thailand Co. LTD.
- Framleiðsluland: Tæland
- Innflutningsfyrirtæki: Filipino Store, Langarima 21-23, og Dai Phat Trading Inc ehf., Faxafeni 14 og Víetnam market ehf. Suðurlandsbraut 6.
- Dreifing: Verslun Filipino Store, Langarima 21-23, og vefverslun fyrirtækisins, www.filipino.is.,Dai Phat Asian Supermarket, Faxafeni 14 og Vietnam Market í verslanir sínar á Laugavegi 86-94 og Bankastræti 11
- Vöruheiti: Pamcit Canton Chilimansi, Pancit Canton kalamansi, Pancit Canton Chili, Pancit Canton chow mein, Instant noodle beef.
- Best fyrir dagsetning: Allar dagsetningar
- Innflytjandi: Lagsmaður ehf / Fiska.is
- Framleiðsluland: Thailand
- Framleiðandi: Mobde Nissin Thailand Co. LTD
- Dreifing: Verslun fiska.is Nýbýlavegi 6,200 Kópavogi.
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni til verslunar þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður