Viðtöl, örfréttir & frumraun
Októberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara
Októberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni þriðjudaginn 2. október kl. 19:00 stundvíslega.
Fyrirtækið skoðað, undir leiðsögn bruggmeistara og bragðað á framleiðslunni. Léttur fundur undir boðhaldinu.
Matur í boði O. Johnson og Kaaber og Sælkeradreifingar.
Munið góða skapið, kokkajakkann og svartar buxur
Kv.
Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt18 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





