Kristinn Frímann Jakobsson
Október fundur KM Norðurland
Október fundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 13. október kl. 18 á Icelandair Hótel Akureyri. Matseld verður í höndum Friðriks Arnarsonar matreiðslumanns á Aurora Restaurant og er matarverð litlar 3000 kr.
Dagskrá:
- Fundur settur.
- Fundargerð síðasta fundar lesin.
- Þórhallur Guðmundsson frá Eflingu heldur fyrirlestur um vinnuvistfræði og líkamsbeytingu.
- Farið verður yfir skipulag og framkvæmd Local Food Festival sem fram fer 17.október í Íþróttahöllinni á Akureyri 5. Happadrætti.
- Önnur mál.
- Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta.
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit