Kristinn Frímann Jakobsson
Október fundur KM Norðurland
Október fundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 13. október kl. 18 á Icelandair Hótel Akureyri. Matseld verður í höndum Friðriks Arnarsonar matreiðslumanns á Aurora Restaurant og er matarverð litlar 3000 kr.
Dagskrá:
- Fundur settur.
- Fundargerð síðasta fundar lesin.
- Þórhallur Guðmundsson frá Eflingu heldur fyrirlestur um vinnuvistfræði og líkamsbeytingu.
- Farið verður yfir skipulag og framkvæmd Local Food Festival sem fram fer 17.október í Íþróttahöllinni á Akureyri 5. Happadrætti.
- Önnur mál.
- Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta.
Kveðja Stjórnin

-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt4 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila
-
Keppni2 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ítalskur matreiðslunemi tryggir sér sigur með íslenskum saltfiski