Frétt
Of mikið díoxín fannst í eggjum frá Landnámseggjum
Matvælastofnun varar við neyslu á eggjum frá Landnámseggjum ehf. með best fyrir dagsetningu 7. október 2025. Í reglubundu eftirliti fannst of mikið magn að díoxíni vegna mengunar í jarðvegi. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað eggin og hænur hafa verið fluttar inn í hús meðan rannsókn stendur yfir.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarna framleiðslulotu:
- Vörumerki: Landnámsegg
- Vöruheiti: Landnámsegg
- Lotunúmer: Best fyrir 7. okt 2025
- Strikamerki: 5 694110 073907
- Framleiðandi: Landnámsegg ehf., Austurvegur 8, 630 Hrísey
- Dreifing: Melabúðin, Fjarðarkaup, Hagkaup Skeifa, Hagkaup Kringla, Hagkaup Garðabær, Hagkaup Smáralind og Hríseyjarbúðin
Neytendur skulu ekki neyta eggjanna heldur farga eða skila í verslun þar sem þau voru keypt.
Mynd; úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






