Markaðurinn
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
Hvort sem tilefnið er persónulegt eða félagslegt, þá auðveldar ISH þér að njóta uppáhalds drykkjanna þinna án áfengis og án málamiðlana. Drykkirnir frá ISH eru þróaðir með það í huga að bjóða upp á drykki sem skara fram úr í bragði en á sama tíma skapa ánægjulega upplifun þegar þig langar í kokteil án áfengis.
ISH leggur ríka áherslu á að skapa kunnulegt bragð en á sama tíma að hvetja til heilbrigðari drykkjarmenningu með áfengislausum valkosti. Náttúran er okkar uppspretta, við framleiðsluna er notast við fjölbreytt úrval plantna og jurta til að búa til verðlaunadrykkina frá ISH.
Vöruúrvalið sem við erum að byrja með eru kokteilarnir sem koma í áldós, fimm týpur .
ISH Paloma: Drykkurinn inniheldur frískandi bragð af rósrauðu greipaldin, lime og sérstakt einkenni tequílans frá ISH, sem er verðlaunavara í áfengislausu tequila.
ISH Mojito: Hver elskar ekki Mojito? Klassískur kokteill, áfengislaus Mojito er búinn til með ferskri myntu, sem er fengin frá El Bourouj svæðinu í Marokkó, lime og okkar eigin ISH Caribbean Spiced Spirit.
ISH Daiquiry: ISH Daiquiri er margverðlaunaður áfengislaus kokteill. Við viljum heiðra upprunalega Daiquiri, tímalausan klassískan kokteil sem á rætur að rekja til ársins 1898 í námubænum Daiquiri, sem er staðsettur á suðausturhorni Kúbu. Byggður á ISH Caribbean Spiced Spirit, súrum límónum, sem aðallega eru fengnar frá Mexíkó, og hráum sykri. Einfalt, ljúffengt og áfengislaust.
ISH G&T: Ish G&T er margverðlaunaður áfengislaus kokteill. Hann er byggður á ISH London Botanical Spirit og tonic með kininbragði.
ISH Spritz: Jafnvægi milli biturleika og fersks sítrus er það sem gerir góðan ítalskan Spritz. Þetta er einnig það sem þú getur vænst af okkar áfengislausa Spritz. Frönsk gentianrót og quassia-barkur bæta við biturleika, á meðan ítalskir mandarínur, appelsínur og sítrónur veita skarpt og ferskt bragð.
Hægt að skoða úrvalið inn á vefverslun okkar með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði