Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel í Borgarfirðinum
Hótel Varmaland er nýtt hótel sem opnar í júní nk. í nýuppgerðri byggingu þar sem áður var Húsmæðraskóli Borgfirðinga. Húsmæðraskólinn að Varmalandi var stofnaður árið 1946, en enginn rekstur var í húsinu þegar Borgarbyggð seldi það árið 2015.
Hótelið er hið glæsilegasta og býður meðal annars upp á veitingastað fyrir allt að 150 gesti á efstu hæð hótelsins. Morgunverður, hádegismatur og kvöldverður er því borinn fram í þessum fallega veitingasal með 360 gráðu útsýni um Borgarfjörðinn.
Varmaland – Google kort
Myndir: booking.com / Hótel Varmaland
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk








