Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Nýtt hótel í Borgarfirðinum

Birting:

þann

Hótel Varmaland

Hótel Varmaland er nýtt hótel sem opnar í júní nk. í nýuppgerðri byggingu þar sem áður var Húsmæðraskóli Borgfirðinga. Húsmæðraskólinn að Varmalandi var stofnaður árið 1946, en enginn rekstur var í húsinu þegar Borgarbyggð seldi það árið 2015.

Hótel Varmaland

Hótelið er hið glæsilegasta og býður meðal annars upp á veitingastað fyrir allt að 150 gesti á efstu hæð hótelsins. Morgunverður, hádegismatur og kvöldverður er því borinn fram í þessum fallega veitingasal með 360 gráðu útsýni um Borgarfjörðinn.

Hótel Varmaland

Varmaland – Google kort

Myndir: booking.com / Hótel Varmaland

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið