Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel í Borgarfirðinum
Hótel Varmaland er nýtt hótel sem opnar í júní nk. í nýuppgerðri byggingu þar sem áður var Húsmæðraskóli Borgfirðinga. Húsmæðraskólinn að Varmalandi var stofnaður árið 1946, en enginn rekstur var í húsinu þegar Borgarbyggð seldi það árið 2015.
Hótelið er hið glæsilegasta og býður meðal annars upp á veitingastað fyrir allt að 150 gesti á efstu hæð hótelsins. Morgunverður, hádegismatur og kvöldverður er því borinn fram í þessum fallega veitingasal með 360 gráðu útsýni um Borgarfjörðinn.
Varmaland – Google kort
Myndir: booking.com / Hótel Varmaland

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði