Markaðurinn
Nýtt hjá Ekrunni: Hellmann’s Professional
Hellmann’s Professional er glæný viðbót við annars gott úrval af majónesi. Fyrir eru til Real og Vegan. Hellmann’s majónes hentar vel í alla matargerð, hvert sem tilefnið er.
Nýjasta varan frá Hellmann’s er 1502145 Professional Majones 5L og er sérstaklega hannað og þróað fyrir stóreldhús. Majónesið er hitaþolið og bindur vökva í hrásalötum í allt að 72 klukkustundir. Majónesið veitir hámarksstöðugleika í matreiðslu, sérstaklega við notkun í heitum réttum og majónesið þolir vel steikingu og grill.
Fyrir frekari innblástur frá Hellmann’s kíkið endilega á færsluna okkar á Ekran.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






