Markaðurinn
Nýtt hjá Ekrunni: Hellmann’s Professional
Hellmann’s Professional er glæný viðbót við annars gott úrval af majónesi. Fyrir eru til Real og Vegan. Hellmann’s majónes hentar vel í alla matargerð, hvert sem tilefnið er.
Nýjasta varan frá Hellmann’s er 1502145 Professional Majones 5L og er sérstaklega hannað og þróað fyrir stóreldhús. Majónesið er hitaþolið og bindur vökva í hrásalötum í allt að 72 klukkustundir. Majónesið veitir hámarksstöðugleika í matreiðslu, sérstaklega við notkun í heitum réttum og majónesið þolir vel steikingu og grill.
Fyrir frekari innblástur frá Hellmann’s kíkið endilega á færsluna okkar á Ekran.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður