Markaðurinn
Nýtt hjá Ekrunni: Hellmann’s Professional
Hellmann’s Professional er glæný viðbót við annars gott úrval af majónesi. Fyrir eru til Real og Vegan. Hellmann’s majónes hentar vel í alla matargerð, hvert sem tilefnið er.
Nýjasta varan frá Hellmann’s er 1502145 Professional Majones 5L og er sérstaklega hannað og þróað fyrir stóreldhús. Majónesið er hitaþolið og bindur vökva í hrásalötum í allt að 72 klukkustundir. Majónesið veitir hámarksstöðugleika í matreiðslu, sérstaklega við notkun í heitum réttum og majónesið þolir vel steikingu og grill.
Fyrir frekari innblástur frá Hellmann’s kíkið endilega á færsluna okkar á Ekran.is.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






