Markaðurinn
Nýtt Fjárhús
Bako Ísberg óskar Birgi og Herborgu ásamt þeirra teymi til hamingju með nýja staðinn á Kringlutorgi í Kringlunni.
Við hvetjum alla til að leggja leið sína í kringluna og kíkja á þennann nýja og spennandi stað.
Fjárhúsið sérhæfir sig í íslensku lambakjöti, en einnig er lögð áhersla á tvíreykt hangikjöt af forystufé frá Þistilfirði á matseðlinum. Fjárhúsið leggur mikla áherslu á íslenskt hráefni, Það á ekki bara við um lambakjötið heldur líka íslenska grænmetið og fleira sem við sækjum úr íslenskri náttúru. Okkur finnst mikilvægt að geta sagt viðskiptavinum okkar hvaðan hráefnið kemur og söguna á bak við nýtingu og vinnslu mismunandi innihaldsefna.
Um hið litla kolefnisfótspor, íslensku náttúruna og af íslenska lindarvatninu sem er einstakt. Íslenska lambakjötið hefur mikla sérstöðu í samanburði við annað kjöt þegar kemur að hreinleika, dýrin ganga frjáls og eru ekki verksmiðjualin. Þetta allt skiptir svo miklu máli þegar á diskinn er komið.
Bestu kveðjur starfsfólk Bako Ísberg.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt5 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum