Markaðurinn
Nýtt Fjárhús
Bako Ísberg óskar Birgi og Herborgu ásamt þeirra teymi til hamingju með nýja staðinn á Kringlutorgi í Kringlunni.
Við hvetjum alla til að leggja leið sína í kringluna og kíkja á þennann nýja og spennandi stað.
Fjárhúsið sérhæfir sig í íslensku lambakjöti, en einnig er lögð áhersla á tvíreykt hangikjöt af forystufé frá Þistilfirði á matseðlinum. Fjárhúsið leggur mikla áherslu á íslenskt hráefni, Það á ekki bara við um lambakjötið heldur líka íslenska grænmetið og fleira sem við sækjum úr íslenskri náttúru. Okkur finnst mikilvægt að geta sagt viðskiptavinum okkar hvaðan hráefnið kemur og söguna á bak við nýtingu og vinnslu mismunandi innihaldsefna.
Um hið litla kolefnisfótspor, íslensku náttúruna og af íslenska lindarvatninu sem er einstakt. Íslenska lambakjötið hefur mikla sérstöðu í samanburði við annað kjöt þegar kemur að hreinleika, dýrin ganga frjáls og eru ekki verksmiðjualin. Þetta allt skiptir svo miklu máli þegar á diskinn er komið.
Bestu kveðjur starfsfólk Bako Ísberg.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni3 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024