Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt Café Adesso opnar í dag
Í dag opnar Café Adesso í Smáralind eftir miklar framkvæmdir og er glæsilegur að sjá. Café Adesso minnkar í sniðum og verður lítið kaffihús við hliðina á veitingastaðnum O’Learys þar sem framkvæmdir eru nú í fullum gangi.
Veitingastaðurinn O’Learys opnar í Smáralindinni í desember næstkomandi og rekstraraðili O´Learys og Café Adesso er matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistarinn Elís Árnason. Inngangur O’Learys verður þar sem afgreiðslan í Smáratívolíinu var staðsett.
Sjá einnig: O’Learys til Íslands
Myndir
Matseðill
Café Adesso býður upp á klassískan kaffihúsa matseðil einfaldan og góðan, salöt, crepes, kaffi, te og drykki:
Myndir: aðsendar / Café Adesso

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata