Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt Café Adesso opnar í dag
Í dag opnar Café Adesso í Smáralind eftir miklar framkvæmdir og er glæsilegur að sjá. Café Adesso minnkar í sniðum og verður lítið kaffihús við hliðina á veitingastaðnum O’Learys þar sem framkvæmdir eru nú í fullum gangi.
Veitingastaðurinn O’Learys opnar í Smáralindinni í desember næstkomandi og rekstraraðili O´Learys og Café Adesso er matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistarinn Elís Árnason. Inngangur O’Learys verður þar sem afgreiðslan í Smáratívolíinu var staðsett.
Sjá einnig: O’Learys til Íslands
Myndir
Matseðill
Café Adesso býður upp á klassískan kaffihúsa matseðil einfaldan og góðan, salöt, crepes, kaffi, te og drykki:
Myndir: aðsendar / Café Adesso
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup

















