Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt Café Adesso opnar í dag
Í dag opnar Café Adesso í Smáralind eftir miklar framkvæmdir og er glæsilegur að sjá. Café Adesso minnkar í sniðum og verður lítið kaffihús við hliðina á veitingastaðnum O’Learys þar sem framkvæmdir eru nú í fullum gangi.
Veitingastaðurinn O’Learys opnar í Smáralindinni í desember næstkomandi og rekstraraðili O´Learys og Café Adesso er matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistarinn Elís Árnason. Inngangur O’Learys verður þar sem afgreiðslan í Smáratívolíinu var staðsett.
Sjá einnig: O’Learys til Íslands
Myndir
Matseðill
Café Adesso býður upp á klassískan kaffihúsa matseðil einfaldan og góðan, salöt, crepes, kaffi, te og drykki:
Myndir: aðsendar / Café Adesso
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita