Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt Café Adesso opnar í dag
Í dag opnar Café Adesso í Smáralind eftir miklar framkvæmdir og er glæsilegur að sjá. Café Adesso minnkar í sniðum og verður lítið kaffihús við hliðina á veitingastaðnum O’Learys þar sem framkvæmdir eru nú í fullum gangi.
Veitingastaðurinn O’Learys opnar í Smáralindinni í desember næstkomandi og rekstraraðili O´Learys og Café Adesso er matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistarinn Elís Árnason. Inngangur O’Learys verður þar sem afgreiðslan í Smáratívolíinu var staðsett.
Sjá einnig: O’Learys til Íslands
Myndir
Matseðill
Café Adesso býður upp á klassískan kaffihúsa matseðil einfaldan og góðan, salöt, crepes, kaffi, te og drykki:
Myndir: aðsendar / Café Adesso
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Frétt21 klukkustund síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði