Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt Café Adesso opnar í dag
Í dag opnar Café Adesso í Smáralind eftir miklar framkvæmdir og er glæsilegur að sjá. Café Adesso minnkar í sniðum og verður lítið kaffihús við hliðina á veitingastaðnum O’Learys þar sem framkvæmdir eru nú í fullum gangi.
Veitingastaðurinn O’Learys opnar í Smáralindinni í desember næstkomandi og rekstraraðili O´Learys og Café Adesso er matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistarinn Elís Árnason. Inngangur O’Learys verður þar sem afgreiðslan í Smáratívolíinu var staðsett.
Sjá einnig: O’Learys til Íslands
Myndir
Matseðill
Café Adesso býður upp á klassískan kaffihúsa matseðil einfaldan og góðan, salöt, crepes, kaffi, te og drykki:
Myndir: aðsendar / Café Adesso
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit