Markaðurinn
Nýtt ár – ný tilboð
Við höldum áfram að vera með spennandi tilboð í vefversluninni okkar á nýju ári.
Að þessu sinni erum við með fjölbreytt tilboð og eflaust einhvað sem allir geta nýtt sér. Við erum m.a. með grautarhrísgrjón, súpublómkál, appelsínusafa, laktósafría kartöflumús, soja- og möndlumjólk, kjúkling og önd.
Lesa meira
Veganúar
Í tilefni af Veganúar erum við með Violofe vegan osta á tilboði, bæði orginal sneiðar og cheddar sneiðar. Svo erum við með mikið úrval af ostum og smurostum frá Violife í vefverslunni okkar.
Vörurnar frá Violife henta ekki bara þeim em eru vegan, heldur líka þeim sem eru með ofæmi eða óþol. Mælum með að prófa!
Lesa meira
Viltu vera á póstlista Ekrunnar?
Að gefnu tilefni viljum við benda á að ef að óskað eftir að vera ekki á póstlista Ekrunnar er hægt að smella á „afskrá“ neðst í fréttabréfinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman