Markaðurinn
Nýtt ár – ný tilboð

Við höldum áfram að vera með spennandi tilboð í vefversluninni okkar á nýju ári.
Að þessu sinni erum við með fjölbreytt tilboð og eflaust einhvað sem allir geta nýtt sér. Við erum m.a. með grautarhrísgrjón, súpublómkál, appelsínusafa, laktósafría kartöflumús, soja- og möndlumjólk, kjúkling og önd.
Lesa meira
Veganúar

Í tilefni af Veganúar erum við með Violofe vegan osta á tilboði, bæði orginal sneiðar og cheddar sneiðar. Svo erum við með mikið úrval af ostum og smurostum frá Violife í vefverslunni okkar.
Vörurnar frá Violife henta ekki bara þeim em eru vegan, heldur líka þeim sem eru með ofæmi eða óþol. Mælum með að prófa!
Lesa meira
Viltu vera á póstlista Ekrunnar?
Að gefnu tilefni viljum við benda á að ef að óskað eftir að vera ekki á póstlista Ekrunnar er hægt að smella á „afskrá“ neðst í fréttabréfinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi





