Markaðurinn
Nýtt á markaðstorgi dineout.is
Við kynnum með stolti nýjustu viðbót Dineout: SALALEIGA
þar sem hægt er að skoða mikið úrval af sölum staðsettir um land allt, senda fyrirspurnir og panta sali á auðveldan hátt.
Brot af þeim glæsilegum veislusölum sem eru i boði:
Bryggjan Brugghús við Grandagarð býður upp á nokkra möguleika fyrir veisluhöld. Meðal annars er hægt að leigja bruggsalinn, sem hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur og tónleika. Brugghúsið leggur áherslu á að skapa einstaka upplifun. Nánari upplýsingar á dineout.is
Höfuðstöðin við Rafstöðvarveg er glæsilegur og einstakur veislusalur sem hentar vel fyrir alls kyns viðburði. Salurinn rúmar allt að 130 manns og hægt er að leigja salinn með eða án veitinga. Nánari upplýsingar á dineout.is
Héðinn kitchen & bar í miðbæ Reykjavíkur býður upp á nokkra valmöguleika varðandi veislusali og fundarými. Það er hátt til lofts og vítt til veggja í einkarýmunum á Héðinn og því einstaklega þægilegt rými fyrir allskyns viðburði. Innréttingarnar eru glæsilegar og stór skjár til staðar í rýminu fyrir fundi og einkasamkomur. Salirnir eru tveir, Steðji og Hamar, og tekur hvor 40 manns í sæti. Einnig er hægt að sameina þá og gefa algjört næði í fallegu umhverfi. Nánari upplýsingar á dineout.is
Við erum á fullu að bæta inn nýjum sölum og því mun úrvalið aukast til muna á næstu vikum. Nánar á dineout.is
Ef þú ert með veislusal og vilt skrá hann á stærsta markaðstorg landsins hafðu þá samband [email protected] og við svörum þér um hæl.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?