Markaðurinn
Nýtt á markaðstorgi dineout.is
Við kynnum með stolti nýjustu viðbót Dineout: SALALEIGA
þar sem hægt er að skoða mikið úrval af sölum staðsettir um land allt, senda fyrirspurnir og panta sali á auðveldan hátt.
Brot af þeim glæsilegum veislusölum sem eru i boði:
Bryggjan Brugghús við Grandagarð býður upp á nokkra möguleika fyrir veisluhöld. Meðal annars er hægt að leigja bruggsalinn, sem hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur og tónleika. Brugghúsið leggur áherslu á að skapa einstaka upplifun. Nánari upplýsingar á dineout.is
Höfuðstöðin við Rafstöðvarveg er glæsilegur og einstakur veislusalur sem hentar vel fyrir alls kyns viðburði. Salurinn rúmar allt að 130 manns og hægt er að leigja salinn með eða án veitinga. Nánari upplýsingar á dineout.is
Héðinn kitchen & bar í miðbæ Reykjavíkur býður upp á nokkra valmöguleika varðandi veislusali og fundarými. Það er hátt til lofts og vítt til veggja í einkarýmunum á Héðinn og því einstaklega þægilegt rými fyrir allskyns viðburði. Innréttingarnar eru glæsilegar og stór skjár til staðar í rýminu fyrir fundi og einkasamkomur. Salirnir eru tveir, Steðji og Hamar, og tekur hvor 40 manns í sæti. Einnig er hægt að sameina þá og gefa algjört næði í fallegu umhverfi. Nánari upplýsingar á dineout.is
Við erum á fullu að bæta inn nýjum sölum og því mun úrvalið aukast til muna á næstu vikum. Nánar á dineout.is
Ef þú ert með veislusal og vilt skrá hann á stærsta markaðstorg landsins hafðu þá samband [email protected] og við svörum þér um hæl.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu