Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í Vestmannaeyjum
Vöruhúsið er nýr fjölskyldurekinn veitingastaður í Vestmannaeyjum sem staðsettur er við Skólaveg 1.
Lagt er áherslu á bragðmikinn og ferskan mat og fjölbreyttann matseðil sem að allir ættu að geta fundið sér rétt við hæfi, bæði börn og fullorðnir.
Á staðnum er skemmtilegt lítið barnahorn fyrir krakkana, en vöruhúsið tekur um 50 manns í sæti og á teikniborðinu er útisvæði sem verður væntanlegt síðar. Opið er alla daga frá kl. 11:00 – 21:30.
Eigendur eru Hildur Rún Róbertsdóttir, Anton Örn Eggertsson, Róbert Agnarsson og Sigrún Ósk Ómarsdóttir.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s