Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í Vestmannaeyjum
Vöruhúsið er nýr fjölskyldurekinn veitingastaður í Vestmannaeyjum sem staðsettur er við Skólaveg 1.
Lagt er áherslu á bragðmikinn og ferskan mat og fjölbreyttann matseðil sem að allir ættu að geta fundið sér rétt við hæfi, bæði börn og fullorðnir.
- Kjúklingaborgari
- Tígrisrækjuspaghettí
Á staðnum er skemmtilegt lítið barnahorn fyrir krakkana, en vöruhúsið tekur um 50 manns í sæti og á teikniborðinu er útisvæði sem verður væntanlegt síðar. Opið er alla daga frá kl. 11:00 – 21:30.
Eigendur eru Hildur Rún Róbertsdóttir, Anton Örn Eggertsson, Róbert Agnarsson og Sigrún Ósk Ómarsdóttir.
- Fiskur í raspi á 2790 kr.
- Fiskur dagsins í Vöruhúsinu: þorskur með kremuðu bankabyggi, pönnusteiktum sveppum, gulrótarmauki og rjómasósu. 3.190 kr.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita