Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Reykjanesbæ
Áformað er að opna nýjan veitingastað við Hafnargötu 17 í Reykjanesbæ þar sem Olsen Olsen var áður til húsa. Nýi veitingastaðurinn sem hefur fengið nafnið Litla Steikhúsið kemur til með að bjóða upp á Ameríska stemningu, steikur, grillspjót, fisk í orly, grillsamlokur ofl.
Það er veitingastaðurinn Tveir Vitar í Garðinum sem stendur að baki Litla Steikhússins, en eigendur hafa verið duglegir að þreifa fyrir sér í veitingabransanum og hafa t.a.m. opnað Grímur Grallari, Grillbarinn þar sem Knús Caffé var áður til húsa.
Matseðillinn á Litla Steikhúsinu:
Myndir: af facebook síðu Litla Steikhússins

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu