Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Austurstræti
Brooklyn Bar & Bistro er nýr veitingastaður í Austurstræti þar sem Subway var áður til húsa. Eigendur eru Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson, en þeir hafa tekið allt húsnæðið í gegn og endurhannað og fengu Örn Tönsberg betur þekktur sem Össi að graffa staðinn bæði að utan og innan.
Boðið verður upp á úrval af bjórum, kokteilum, en staðurinn verður með girnilegan matseðil þar sem grillað verður á kolagrillum, hamborgara, steikur ofl., salöt og allt í anda New York-borgar að auki verða ýmsar skemmtilega uppákomur, en staðurinn opnar innan skamms.
Myndir: Smári

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð