Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Austurstræti

Brooklyn Bar & Bistro er nýr veitingastaður í Austurstræti þar sem Subway var áður til húsa. Eigendur eru Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson, en þeir hafa tekið allt húsnæðið í gegn og endurhannað og fengu Örn Tönsberg betur þekktur sem Össi að graffa staðinn bæði að utan og innan.
Boðið verður upp á úrval af bjórum, kokteilum, en staðurinn verður með girnilegan matseðil þar sem grillað verður á kolagrillum, hamborgara, steikur ofl., salöt og allt í anda New York-borgar að auki verða ýmsar skemmtilega uppákomur, en staðurinn opnar innan skamms.
Myndir: Smári
![]()
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






