Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitinga- og skemmtistaður opnaði um helgina
Nýr veitinga- & skemmtistaður var opnaður nú um síðustu helgi, en það eru eigendurnir af Pravda sem standa að baki á þeim nýja stað miðbæjarins sem hefur fengið nafnið Deco.
Deco er við Austurstræti 12 og það er mikið lagt í innréttingar staðarins, en staðurinn er einmitt kenndur við Art Deco útlitshönnun sem er frá árunum 1910 til 1939, sem er sambland af skrautlegum, sjónrænum innréttingum og þá mest megnis úr ljós-, dökkum viði, glæsilegur staður. Sjón er sögu ríkari.
Matseðillinn er bæði fjölbreyttur og skemmtilega hannaður og er verðið stillt í hóf. Matreiðslumaður Deco er Jón Magnús Harðarsson og rekstrarstjóri er Kristján Sævarsson framreiðslumaður.
Freisting.is óskar eigendum og starfsfólki Deco til hamingju með nýja og glæsilegan veitingastað.
Heimasíða: www.deco.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






