Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitinga- og skemmtistaður opnaði um helgina
Nýr veitinga- & skemmtistaður var opnaður nú um síðustu helgi, en það eru eigendurnir af Pravda sem standa að baki á þeim nýja stað miðbæjarins sem hefur fengið nafnið Deco.
Deco er við Austurstræti 12 og það er mikið lagt í innréttingar staðarins, en staðurinn er einmitt kenndur við Art Deco útlitshönnun sem er frá árunum 1910 til 1939, sem er sambland af skrautlegum, sjónrænum innréttingum og þá mest megnis úr ljós-, dökkum viði, glæsilegur staður. Sjón er sögu ríkari.
Matseðillinn er bæði fjölbreyttur og skemmtilega hannaður og er verðið stillt í hóf. Matreiðslumaður Deco er Jón Magnús Harðarsson og rekstrarstjóri er Kristján Sævarsson framreiðslumaður.
Freisting.is óskar eigendum og starfsfólki Deco til hamingju með nýja og glæsilegan veitingastað.
Heimasíða: www.deco.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.