Markaðurinn
Nýr starfsmaður til starfa hjá Bako Ísberg
Magnús Héðinsson, matreiðslumeistari, hefur hafið störf hjá félaginu. Magnús er 41. árs að aldri. Frá árinu 2002 til dagsins í dag starfaði hann sem yfirmatreiðslumeistari hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Á árunum 1985 til 1996 vann hann hjá Radisson SAS Hótel Sögu,fyrst sem matreiðslumeistari og síðar sem yfirmatreiðslumeistari. Eftir það lá leið hans til Nýherja þar sem hann starfaði sem yfirmatreiðslumeistari 1999 – 2002.
„Magnús hefur í gegnum tíðina skapað sér afskaplega gott orð á markaðnum fyrir mikla fagmennsku í starfi og því er það okkur mikill happafengur að fá hann til liðs við okkur,“
segir í tilkynningu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






