Markaðurinn
Nýr starfsmaður til starfa hjá Bako Ísberg
Magnús Héðinsson, matreiðslumeistari, hefur hafið störf hjá félaginu. Magnús er 41. árs að aldri. Frá árinu 2002 til dagsins í dag starfaði hann sem yfirmatreiðslumeistari hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Á árunum 1985 til 1996 vann hann hjá Radisson SAS Hótel Sögu,fyrst sem matreiðslumeistari og síðar sem yfirmatreiðslumeistari. Eftir það lá leið hans til Nýherja þar sem hann starfaði sem yfirmatreiðslumeistari 1999 – 2002.
„Magnús hefur í gegnum tíðina skapað sér afskaplega gott orð á markaðnum fyrir mikla fagmennsku í starfi og því er það okkur mikill happafengur að fá hann til liðs við okkur,“
segir í tilkynningu.
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé