Markaðurinn
Nýr starfsmaður til starfa hjá Bako Ísberg
Magnús Héðinsson, matreiðslumeistari, hefur hafið störf hjá félaginu. Magnús er 41. árs að aldri. Frá árinu 2002 til dagsins í dag starfaði hann sem yfirmatreiðslumeistari hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Á árunum 1985 til 1996 vann hann hjá Radisson SAS Hótel Sögu,fyrst sem matreiðslumeistari og síðar sem yfirmatreiðslumeistari. Eftir það lá leið hans til Nýherja þar sem hann starfaði sem yfirmatreiðslumeistari 1999 – 2002.
„Magnús hefur í gegnum tíðina skapað sér afskaplega gott orð á markaðnum fyrir mikla fagmennsku í starfi og því er það okkur mikill happafengur að fá hann til liðs við okkur,“
segir í tilkynningu.
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni15 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






