Markaðurinn
Nýr starfsmaður til starfa hjá Bako Ísberg
Magnús Héðinsson, matreiðslumeistari, hefur hafið störf hjá félaginu. Magnús er 41. árs að aldri. Frá árinu 2002 til dagsins í dag starfaði hann sem yfirmatreiðslumeistari hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Á árunum 1985 til 1996 vann hann hjá Radisson SAS Hótel Sögu,fyrst sem matreiðslumeistari og síðar sem yfirmatreiðslumeistari. Eftir það lá leið hans til Nýherja þar sem hann starfaði sem yfirmatreiðslumeistari 1999 – 2002.
„Magnús hefur í gegnum tíðina skapað sér afskaplega gott orð á markaðnum fyrir mikla fagmennsku í starfi og því er það okkur mikill happafengur að fá hann til liðs við okkur,“
segir í tilkynningu.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“