Markaðurinn
Nýr réttur frá Þykkvabæjar
Þykkvabæjar heldur áfram í vöruþróun og kynnir nú til leiks karrý madras grænmetispott en hann er viðbót við núverandi vörulínu Þykkvabæjar í tilbúnum einstaklingsréttum.
„Við höfum verið með grænmetisrétti í öðrum umbúðum en það var komin tími til að sameina vörulínuna og koma inn með nýja og ferska viðbót, réttirnir hafa notið mikilla vinsælda og því tilvalið að bæta við grænmetisrétt fyrir þá sem kjósa grænt eða vilja auka fjölbreytileika.“
Segir Ómar Kárason sölu og markaðsstjóri Þykkvabæjar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Frétt4 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi