Markaðurinn
Nýr réttur frá Þykkvabæjar
Þykkvabæjar heldur áfram í vöruþróun og kynnir nú til leiks karrý madras grænmetispott en hann er viðbót við núverandi vörulínu Þykkvabæjar í tilbúnum einstaklingsréttum.
„Við höfum verið með grænmetisrétti í öðrum umbúðum en það var komin tími til að sameina vörulínuna og koma inn með nýja og ferska viðbót, réttirnir hafa notið mikilla vinsælda og því tilvalið að bæta við grænmetisrétt fyrir þá sem kjósa grænt eða vilja auka fjölbreytileika.“
Segir Ómar Kárason sölu og markaðsstjóri Þykkvabæjar.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri