Markaðurinn
Nýr réttur frá Þykkvabæjar
Þykkvabæjar heldur áfram í vöruþróun og kynnir nú til leiks karrý madras grænmetispott en hann er viðbót við núverandi vörulínu Þykkvabæjar í tilbúnum einstaklingsréttum.
„Við höfum verið með grænmetisrétti í öðrum umbúðum en það var komin tími til að sameina vörulínuna og koma inn með nýja og ferska viðbót, réttirnir hafa notið mikilla vinsælda og því tilvalið að bæta við grænmetisrétt fyrir þá sem kjósa grænt eða vilja auka fjölbreytileika.“
Segir Ómar Kárason sölu og markaðsstjóri Þykkvabæjar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana