Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr matseðill á Von mathúsi – Myndir eftir framkvæmdir
Síðastliðna daga hafa verið gerðar framkvæmdir veitingastaðnum VON mathúsi við Strandgötu 75 í Hafnarfirði. Það eru nýju eigendurnir, Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumeistari og eigandi Sjávargrillsins, Pétur Lúkas Alexson kokkur og Örn Pálmi Ragnarsson þjónn, sem hafa staðið að framkvæmdunum.
Staðurinn opnaði formlega í dag með nýjum matseðli þar sem áhersla var að stækka matseðilinn og eins var opnunartíminn lengdur, en nú er opið alla daga vikunnar.
Hádegi
Kvöldmatseðill
Heimasíða: www.vonmathus.is
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025