Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Nýr matseðill á veitingastaðnum Sunnu – Yfirmatreiðslumaður er Unnur Pétursdóttir

Birting:

þann

Sigló hótel

Á Sigló Hótel er veitingastaðurinn Sunna þar sem viðskiptavinir fá nýtt sjónarhorn á smábátahöfnina úr sætum sínum.
Mynd: siglohotel.is

Á Sigló Hótel er veitingastaðurinn Sunna en nafnið er dregið af Sunnubragga sem stóð áður þar sem hótelið er í dag. Útsýni veitingastaðarins er beint yfir smábátahöfnina og löndunarbryggjuna þar sem gestir geta fylgst með sjómönnunum landa afla dagsins.

Yfirmatreiðslumaður á Sunnu er Unnur Pétursdóttir. (sjá fleiri fréttir um Unni hér.)

Hér ber að líta nýja matseðilinn:

Sigló hótel - Veitingastaðurinn Sunna

Sigló hótel - Veitingastaðurinn Sunna

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið