Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýr matseðill á veitingastaðnum Sunnu – Yfirmatreiðslumaður er Unnur Pétursdóttir

Á Sigló Hótel er veitingastaðurinn Sunna þar sem viðskiptavinir fá nýtt sjónarhorn á smábátahöfnina úr sætum sínum.
Mynd: siglohotel.is
Á Sigló Hótel er veitingastaðurinn Sunna en nafnið er dregið af Sunnubragga sem stóð áður þar sem hótelið er í dag. Útsýni veitingastaðarins er beint yfir smábátahöfnina og löndunarbryggjuna þar sem gestir geta fylgst með sjómönnunum landa afla dagsins.
Yfirmatreiðslumaður á Sunnu er Unnur Pétursdóttir. (sjá fleiri fréttir um Unni hér.)
Hér ber að líta nýja matseðilinn:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt19 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







