Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýr forseti Klúbbs Matreiðslumeistara tekinn við keflinu | Myndir
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn á Hótel Natura í gær og hófst hann klukkan 09 um morgunin og lauk um klukkan 15. Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara síðastliðin ár baðst lausnar frá forsetastóli og nýr forseti er Björn Bragi Bragason matreiðslumaður og nýir inn í stjórn eru Ylfa Helgadóttir og Friðgeir I Eiríksson.
Almenn aðalfundarstörf var á dagskrá, meðlimir sæmdir Gordon Blue orðunni ofl. og var mökum félagsmanna meðal annars boðið upp á dekur í Sóley Natura Spa á meðan á fundinum stóð.
Um kvöldið var árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara haldin á sama stað, þ.e. á Hótel Natura og var boðið upp á 6 rétta matseðil, sem hér segir:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt