Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýr forseti Klúbbs Matreiðslumeistara tekinn við keflinu | Myndir
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn á Hótel Natura í gær og hófst hann klukkan 09 um morgunin og lauk um klukkan 15. Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara síðastliðin ár baðst lausnar frá forsetastóli og nýr forseti er Björn Bragi Bragason matreiðslumaður og nýir inn í stjórn eru Ylfa Helgadóttir og Friðgeir I Eiríksson.
Almenn aðalfundarstörf var á dagskrá, meðlimir sæmdir Gordon Blue orðunni ofl. og var mökum félagsmanna meðal annars boðið upp á dekur í Sóley Natura Spa á meðan á fundinum stóð.
Um kvöldið var árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara haldin á sama stað, þ.e. á Hótel Natura og var boðið upp á 6 rétta matseðil, sem hér segir:
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana