Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýr forseti Klúbbs Matreiðslumeistara tekinn við keflinu | Myndir

Stjórn f.v. Örn Svarfdal, Árni Þór Arnórsson, Björn Bragi Bragason forseti, Steinn Óskar Sigurðsson varaforseti, Ylfa Helgadóttir og Andreas Jacobsen gjaldkeri/ritari. Á myndina vantar Friðgeir I Eiríksson og Jóhann Sveinsson. Úr stjórn fóru Hafliði Halldórsson forseti, Stefán Viðarsson varaforseti og Hákon Már Örvarsson.
Mynd: af facebook síðu Klúbbs Matreiðslumeistara
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn á Hótel Natura í gær og hófst hann klukkan 09 um morgunin og lauk um klukkan 15. Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara síðastliðin ár baðst lausnar frá forsetastóli og nýr forseti er Björn Bragi Bragason matreiðslumaður og nýir inn í stjórn eru Ylfa Helgadóttir og Friðgeir I Eiríksson.
Almenn aðalfundarstörf var á dagskrá, meðlimir sæmdir Gordon Blue orðunni ofl. og var mökum félagsmanna meðal annars boðið upp á dekur í Sóley Natura Spa á meðan á fundinum stóð.

Einar Geirsson og Júlía Skarphéðinsdóttir fóru yfir félagsmálin hjá KM á Norðurlandi.
Mynd: Árni Þór Arnórsson
Um kvöldið var árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara haldin á sama stað, þ.e. á Hótel Natura og var boðið upp á 6 rétta matseðil, sem hér segir:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt11 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu

















