Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýr forseti Klúbbs Matreiðslumeistara tekinn við keflinu | Myndir

Stjórn f.v. Örn Svarfdal, Árni Þór Arnórsson, Björn Bragi Bragason forseti, Steinn Óskar Sigurðsson varaforseti, Ylfa Helgadóttir og Andreas Jacobsen gjaldkeri/ritari. Á myndina vantar Friðgeir I Eiríksson og Jóhann Sveinsson. Úr stjórn fóru Hafliði Halldórsson forseti, Stefán Viðarsson varaforseti og Hákon Már Örvarsson.
Mynd: af facebook síðu Klúbbs Matreiðslumeistara
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn á Hótel Natura í gær og hófst hann klukkan 09 um morgunin og lauk um klukkan 15. Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara síðastliðin ár baðst lausnar frá forsetastóli og nýr forseti er Björn Bragi Bragason matreiðslumaður og nýir inn í stjórn eru Ylfa Helgadóttir og Friðgeir I Eiríksson.
Almenn aðalfundarstörf var á dagskrá, meðlimir sæmdir Gordon Blue orðunni ofl. og var mökum félagsmanna meðal annars boðið upp á dekur í Sóley Natura Spa á meðan á fundinum stóð.

Einar Geirsson og Júlía Skarphéðinsdóttir fóru yfir félagsmálin hjá KM á Norðurlandi.
Mynd: Árni Þór Arnórsson
Um kvöldið var árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara haldin á sama stað, þ.e. á Hótel Natura og var boðið upp á 6 rétta matseðil, sem hér segir:
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús

















