Markaðurinn
Nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í Fastus í dag | Siggi Helga verður samhliða með Bocuse d´Or æfingu
Í dag, fimmtudaginn 13. nóvember frá kl. 16.00-19.00 verður nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus. Convotherm er eins og flestir vita aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or keppninnar í Lyon í Frakklandi sem haldin verður í janúar 2015.
Sérfræðingar frá Convotherm í Þýskalandi verða á staðnum og upplýsa í hverju helstu kostir Convotherm ofnsins liggja.
Sigurður Helgason matreiðslumaður á Grillinu – Hótel Sögu, sem keppir fyrir Íslands hönd í næstu Bocuse d´Or keppni 2015 verður með fulla æfingu þennan dag þannig að það ætti að vera áhugavert fyrir alla matreiðslumenn að mæta og fylgjast með.
Við hvetum matreiðslumenn og aðra fagmenn að koma og kynna sér þennan frábæra ofn.
Kveðja, starfsfólk Fastus.
Mynd: Matthías
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






