Markaðurinn
Nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í Fastus í dag | Siggi Helga verður samhliða með Bocuse d´Or æfingu
Í dag, fimmtudaginn 13. nóvember frá kl. 16.00-19.00 verður nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus. Convotherm er eins og flestir vita aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or keppninnar í Lyon í Frakklandi sem haldin verður í janúar 2015.
Sérfræðingar frá Convotherm í Þýskalandi verða á staðnum og upplýsa í hverju helstu kostir Convotherm ofnsins liggja.
Sigurður Helgason matreiðslumaður á Grillinu – Hótel Sögu, sem keppir fyrir Íslands hönd í næstu Bocuse d´Or keppni 2015 verður með fulla æfingu þennan dag þannig að það ætti að vera áhugavert fyrir alla matreiðslumenn að mæta og fylgjast með.
Við hvetum matreiðslumenn og aðra fagmenn að koma og kynna sér þennan frábæra ofn.
Kveðja, starfsfólk Fastus.
Mynd: Matthías

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta