Markaðurinn
Nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í Fastus í dag | Siggi Helga verður samhliða með Bocuse d´Or æfingu
Í dag, fimmtudaginn 13. nóvember frá kl. 16.00-19.00 verður nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus. Convotherm er eins og flestir vita aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or keppninnar í Lyon í Frakklandi sem haldin verður í janúar 2015.
Sérfræðingar frá Convotherm í Þýskalandi verða á staðnum og upplýsa í hverju helstu kostir Convotherm ofnsins liggja.
Sigurður Helgason matreiðslumaður á Grillinu – Hótel Sögu, sem keppir fyrir Íslands hönd í næstu Bocuse d´Or keppni 2015 verður með fulla æfingu þennan dag þannig að það ætti að vera áhugavert fyrir alla matreiðslumenn að mæta og fylgjast með.
Við hvetum matreiðslumenn og aðra fagmenn að koma og kynna sér þennan frábæra ofn.
Kveðja, starfsfólk Fastus.
Mynd: Matthías
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






