Markaðurinn
Nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í Fastus í dag | Siggi Helga verður samhliða með Bocuse d´Or æfingu
Í dag, fimmtudaginn 13. nóvember frá kl. 16.00-19.00 verður nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus. Convotherm er eins og flestir vita aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or keppninnar í Lyon í Frakklandi sem haldin verður í janúar 2015.
Sérfræðingar frá Convotherm í Þýskalandi verða á staðnum og upplýsa í hverju helstu kostir Convotherm ofnsins liggja.
Sigurður Helgason matreiðslumaður á Grillinu – Hótel Sögu, sem keppir fyrir Íslands hönd í næstu Bocuse d´Or keppni 2015 verður með fulla æfingu þennan dag þannig að það ætti að vera áhugavert fyrir alla matreiðslumenn að mæta og fylgjast með.
Við hvetum matreiðslumenn og aðra fagmenn að koma og kynna sér þennan frábæra ofn.
Kveðja, starfsfólk Fastus.
Mynd: Matthías
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux