Vín, drykkir og keppni
Ný vínbók eftir Steingrím Sigurgeirsson | Vín frá þrúgu í glas
Það er ekki á hverjum degi sem ný íslensk vínbók kemur út og að því tilefni var útgáfugleði á Vínbarnum í gær fimmtudaginn 5. september þar sem fullt var út af dyrum og yfir 20 tegundir af vínum sem gestum gafst kostur á að smakka.
Það var svo sannarlega skálað, sötrað og spýtt á vínbarnum. Steingrímur hefur áratuga reynslu á að skrifa um vín og heldur hann líka utan um vefsíðuna vinotek.is ásamt konu sinni Maríu.
Endilega náið ykkur í eintak og drekktu í þig fróðleikinn.
Myndir og texti: Tolli
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði















