Markaðurinn
Notuð bakarístæki til sölu
Tilboð óskast í notuð bakarístæki sem staðsett eru í Hótel- og Matvælaskólanum í MK. Um er að ræða 1 stk stikkofn ásamt 14 stk stikkum/rekkum, 1 stk fjórfaldan skúffuofn með gufu, 1 stk. fjórfaldan skúffuofn án gufu og brauðskurðarvél.
Tækin eru í notkun til ca. 5. júní en eftir það getur væntanlegur kaupandi nálgast þau.
Óskað er eftir tilboði sem innifelur að fjarlægja búnaðinn.
Upplýsingar í síma 8244101, Þórarinn

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun