Freisting
Notkun á kjötlími heimil í Evrópusambandinu
Starfsnefnd Evrópusambandsins um matvæli og dýraheilbrigði ákvað í gær að heimila skuli notkun kjötvinnsla á hvatanum Thrombin (ensím) hvati sem í daglegu tali er nefndur kjötlím.
Thrombin finnst í blóði dýra og hefur þá verkun að það bindur saman kjöt. Þrátt fyrir að hvatinn teljist skaðlaus fólki, þá eru mjög deildar meiningar um ágæti notkunar hans, þar sem með notkun hvatans má umbreyta vinnslukjöti í næsta vel útlítandi steikur.
Engin breyting verður þó á næringargildi vinnslukjötsins. Næstu þrír mánuðir munu skera úr um hvort heimildin til notkunar á kjötlími er endanleg, en þar sem einungis tvö lönd, Danmörk þar á meðal, greiddu atkvæði á móti notkun þess, eru allar líkur á því að frá vorinu 2011 þurfi hver og einn neytandi að rýna vel í pakkningarnar í Evrópusambandinu.
Greint frá á Naut.is
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu