Smári Valtýr Sæbjörnsson
Norðlenska matarhátíðin haldin 29. september – 1. október
Norðlenska matarhátíðin Local Food Festival fer fram á Akureyri 29. september – 1. október. Hátíðin samanstendur af Local Food sýningunni sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri og Food and Fun Pop Up Akureyri sem er í fyrsta skipti hluti af hátíðinni. Í því felst að íslenskri gestakokkar reiða fram fjögurra rétta matseðil á völdum veitingastöðum á Akureyri og þannig gefst öllu áhugafólki um mat og matarmenningu tækifæri til gæla við bragðlaukana.
Þéttskipuð dagskrá sem hægt er að lesa nánar á heimasíðu hátíðarinnar með því að smella hér.

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025