Smári Valtýr Sæbjörnsson
Norðlenska matarhátíðin haldin 29. september – 1. október
Norðlenska matarhátíðin Local Food Festival fer fram á Akureyri 29. september – 1. október. Hátíðin samanstendur af Local Food sýningunni sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri og Food and Fun Pop Up Akureyri sem er í fyrsta skipti hluti af hátíðinni. Í því felst að íslenskri gestakokkar reiða fram fjögurra rétta matseðil á völdum veitingastöðum á Akureyri og þannig gefst öllu áhugafólki um mat og matarmenningu tækifæri til gæla við bragðlaukana.
Þéttskipuð dagskrá sem hægt er að lesa nánar á heimasíðu hátíðarinnar með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






