Frétt
NOMA hlaut titilinn veitingahús ársins á Norðurlöndunum
T.v. Jens-Peter Kolbeck, René Redzepi (noma), Lau Richter (noma), Bent Christensen.
Keppni um veitingahús Norðurlandana 2009 er afstaðin og var heljamikil verðlauna afhending á Søllerød Kro í gær 17. janúar 2010.
5 dómarar frá Noregi, Svíþjóð, Íslandi, Finlandi og Danmörku fóru yfir þau veitingahús sem komin voru í undanúrslit, verðlaunastyttan var hönnuð af Lisbeth van Deurs og verndari verðlaunahátíðarinnar var hin mikilsmetni Jens P. Kolbeck, matgæðingur með meiru.
Og verðlauna hafinn er NOMA.
Mjög naumt á munum í efstu sætum en þó var ekki spurning hjá dómnefnd að skipa Noma framan við Mathias Dahlgren, norska Bagatelle, íslenska Dill og finnska Savou.
Við verðlaunaafhendinguna voru allir viðstaddir nema Mathias Dalhgren sem var upptekinn í kringum Bocuse d´Or tilstand í Stokkhólmi.
Dómnefndin á bakvið verðlaunin samanstendur af matargagnrýnendum og fagtímaritum á öllum norðurlöndunum m.a. Arne Ronold, Vinforum, Kenneth Nars (Hufvudstadsbladet og dómari í World 50 Best Restaurnants), Bo Masser, Gourmand Awards, Gestgjafanum auk Bent Raaschou (Gudme Raaschou Spiseguide og dómari í World 50 Best Restaurants).
Aðalstyrktaraðli Nordicprize verðlaunana er Danish Crown og Arla Foods.
Heimasíða Nordicprize: www.thenordicprize.org
Mynd: Claes-Bech Poulsen / thenordicprize.org
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni4 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….