Frétt
NOMA hlaut titilinn veitingahús ársins á Norðurlöndunum
T.v. Jens-Peter Kolbeck, René Redzepi (noma), Lau Richter (noma), Bent Christensen.
Keppni um veitingahús Norðurlandana 2009 er afstaðin og var heljamikil verðlauna afhending á Søllerød Kro í gær 17. janúar 2010.
5 dómarar frá Noregi, Svíþjóð, Íslandi, Finlandi og Danmörku fóru yfir þau veitingahús sem komin voru í undanúrslit, verðlaunastyttan var hönnuð af Lisbeth van Deurs og verndari verðlaunahátíðarinnar var hin mikilsmetni Jens P. Kolbeck, matgæðingur með meiru.
Og verðlauna hafinn er NOMA.
Mjög naumt á munum í efstu sætum en þó var ekki spurning hjá dómnefnd að skipa Noma framan við Mathias Dahlgren, norska Bagatelle, íslenska Dill og finnska Savou.
Við verðlaunaafhendinguna voru allir viðstaddir nema Mathias Dalhgren sem var upptekinn í kringum Bocuse d´Or tilstand í Stokkhólmi.
Dómnefndin á bakvið verðlaunin samanstendur af matargagnrýnendum og fagtímaritum á öllum norðurlöndunum m.a. Arne Ronold, Vinforum, Kenneth Nars (Hufvudstadsbladet og dómari í World 50 Best Restaurnants), Bo Masser, Gourmand Awards, Gestgjafanum auk Bent Raaschou (Gudme Raaschou Spiseguide og dómari í World 50 Best Restaurants).
Aðalstyrktaraðli Nordicprize verðlaunana er Danish Crown og Arla Foods.
Heimasíða Nordicprize: www.thenordicprize.org
Mynd: Claes-Bech Poulsen / thenordicprize.org
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit