Frétt
NOMA hlaut titilinn veitingahús ársins á Norðurlöndunum
T.v. Jens-Peter Kolbeck, René Redzepi (noma), Lau Richter (noma), Bent Christensen.
Keppni um veitingahús Norðurlandana 2009 er afstaðin og var heljamikil verðlauna afhending á Søllerød Kro í gær 17. janúar 2010.
5 dómarar frá Noregi, Svíþjóð, Íslandi, Finlandi og Danmörku fóru yfir þau veitingahús sem komin voru í undanúrslit, verðlaunastyttan var hönnuð af Lisbeth van Deurs og verndari verðlaunahátíðarinnar var hin mikilsmetni Jens P. Kolbeck, matgæðingur með meiru.
Og verðlauna hafinn er NOMA.
Mjög naumt á munum í efstu sætum en þó var ekki spurning hjá dómnefnd að skipa Noma framan við Mathias Dahlgren, norska Bagatelle, íslenska Dill og finnska Savou.
Við verðlaunaafhendinguna voru allir viðstaddir nema Mathias Dalhgren sem var upptekinn í kringum Bocuse d´Or tilstand í Stokkhólmi.
Dómnefndin á bakvið verðlaunin samanstendur af matargagnrýnendum og fagtímaritum á öllum norðurlöndunum m.a. Arne Ronold, Vinforum, Kenneth Nars (Hufvudstadsbladet og dómari í World 50 Best Restaurnants), Bo Masser, Gourmand Awards, Gestgjafanum auk Bent Raaschou (Gudme Raaschou Spiseguide og dómari í World 50 Best Restaurants).
Aðalstyrktaraðli Nordicprize verðlaunana er Danish Crown og Arla Foods.
Heimasíða Nordicprize: www.thenordicprize.org
Mynd: Claes-Bech Poulsen / thenordicprize.org
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10