Nemendur & nemakeppni
NNK 2015: Fyrsta keppnisdegi lokið – Myndir
Öll lið kepptu í dag í Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu sem haldin er í Þrándheimi í Noregi.
Þeir sem keppa fyrir hönd Ísland eru:
Framreiðsla
Jón Bjarni Óskarsson nemi á Natura og Alfreð Ingvar Gústafsson nemi í Keiluhöllinni.
Þjálfari er Hallgrímur Sæmundsson framreiðslumaður.
Matreiðsla
Karl Óskar Smárason nemi á Hilton VOX og Arnar Ingi Gunnarsson nemi á Reykjavík Hótel Marína.
Þjálfari er Sigurður Daði Friðriksson matreiðslumaður.
Seinni keppnisdagur hefst í fyrramálið, laugardaginn 18. apríl klukkan 08:10 á staðartíma, en hægt er að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér.
Íslenska liðið gekk vel í keppninni og var alveg til fyrirmyndar og skiluðu á tíma, en meðfylgjandi myndir eru frá deginum í dag.

Aðalréttur – Ísland:
Veal Cordon Bleu – with Hasselback potato, baked carrot, pickled onion stuffed with cauliiflower and green pea purre.

Eftirréttur – Ísland:
Orange chocolate Mousse – with apple sorbet, browned butter cake, raspberry coulis and orange leaf.
Myndir: Ólafur Jónsson, sviðsstjóri Matvæla- og veitingasvið IÐUNNAR
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup









