Nemendur & nemakeppni
NNK 2015: Fyrsta keppnisdegi lokið – Myndir
Öll lið kepptu í dag í Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu sem haldin er í Þrándheimi í Noregi.
Þeir sem keppa fyrir hönd Ísland eru:
Framreiðsla
Jón Bjarni Óskarsson nemi á Natura og Alfreð Ingvar Gústafsson nemi í Keiluhöllinni.
Þjálfari er Hallgrímur Sæmundsson framreiðslumaður.
Matreiðsla
Karl Óskar Smárason nemi á Hilton VOX og Arnar Ingi Gunnarsson nemi á Reykjavík Hótel Marína.
Þjálfari er Sigurður Daði Friðriksson matreiðslumaður.
Seinni keppnisdagur hefst í fyrramálið, laugardaginn 18. apríl klukkan 08:10 á staðartíma, en hægt er að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér.
Íslenska liðið gekk vel í keppninni og var alveg til fyrirmyndar og skiluðu á tíma, en meðfylgjandi myndir eru frá deginum í dag.

Aðalréttur – Ísland:
Veal Cordon Bleu – with Hasselback potato, baked carrot, pickled onion stuffed with cauliiflower and green pea purre.

Eftirréttur – Ísland:
Orange chocolate Mousse – with apple sorbet, browned butter cake, raspberry coulis and orange leaf.
Myndir: Ólafur Jónsson, sviðsstjóri Matvæla- og veitingasvið IÐUNNAR

-
Markaðurinn1 minute síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir