Vertu memm

Frétt

Níu íslenskir veitingastaðir með viðurkenningu frá Michelin

Birting:

þann

Michelin í Norðurlöndunum

Skjáskot af vef Michelin

Eins og fram hefur komið, þá voru veitingastaðir verðlaunaðir hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum við hátíðlega athöfn í Tónlistarhúsinu í Árósum í Danmörku.

Sjá einnig: Skál hlýtur Bib Gourmand viðurkenningu frá Michelin | Dill missir Michelin stjörnuna

Skál á Hlemmi hlaut Bib Gourmand viðurkenninguna, en þau verðlaun eru fyrir veitingastaði sem bjóða uppá hágæða mat á hóflegu verði,

Jafnframt er veitingastöðum veitt einkunn fyrir andrúmsloft og þægindi staðarins en það eru skeið og gaffall í kross, frá einum til fimm krossa. Einn kross táknar; þægilegan veitingastað, á meðan fimm krossar tákna; lúxusveitingastað, þeir veitingastaðir eru: Dill, Grillið, Maturo g Drykkur, Moss, Nostra, ÓX, Sümac og Vox.

Nánar um íslensku veitingastaðina er hægt að nálgast hér.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið