Íslandsmót iðn- og verkgreina
Nemendur æfðu sig fyrir Íslandsmót iðngreina á opnu húsi í MK – Myndir
Opið hús var nú um helgina í Menntaskólanum í Kópavogi fyrir 10. bekkinga, forráðamenn og aðra áhugasama um nám í MK. Nemendur og starfsfólk skólans kynntu fjölbreytt námsframboð og frábæra aðstöðu í MK sem og félagslíf.
Nemendur í Hótel-, og Matvælaskólanum sýndu eitt og annað sem þau hafa lært og buðu gestum að njóta ýmislegt góðgæti.
Nemendur í bakstri, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu nýttu tímann vel og æfðu sig fyrir Íslandsmót iðngreina sem haldið verður í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars næstkomandi.
Myndir: facebook / Menntaskólinn í Kópavogi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni



























