Íslandsmót iðn- og verkgreina
Nemendur æfðu sig fyrir Íslandsmót iðngreina á opnu húsi í MK – Myndir
Opið hús var nú um helgina í Menntaskólanum í Kópavogi fyrir 10. bekkinga, forráðamenn og aðra áhugasama um nám í MK. Nemendur og starfsfólk skólans kynntu fjölbreytt námsframboð og frábæra aðstöðu í MK sem og félagslíf.
Nemendur í Hótel-, og Matvælaskólanum sýndu eitt og annað sem þau hafa lært og buðu gestum að njóta ýmislegt góðgæti.
Nemendur í bakstri, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu nýttu tímann vel og æfðu sig fyrir Íslandsmót iðngreina sem haldið verður í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars næstkomandi.
Myndir: facebook / Menntaskólinn í Kópavogi

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun