Íslandsmót iðn- og verkgreina
Nemendur æfðu sig fyrir Íslandsmót iðngreina á opnu húsi í MK – Myndir
Opið hús var nú um helgina í Menntaskólanum í Kópavogi fyrir 10. bekkinga, forráðamenn og aðra áhugasama um nám í MK. Nemendur og starfsfólk skólans kynntu fjölbreytt námsframboð og frábæra aðstöðu í MK sem og félagslíf.
Nemendur í Hótel-, og Matvælaskólanum sýndu eitt og annað sem þau hafa lært og buðu gestum að njóta ýmislegt góðgæti.
Nemendur í bakstri, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu nýttu tímann vel og æfðu sig fyrir Íslandsmót iðngreina sem haldið verður í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars næstkomandi.
Myndir: facebook / Menntaskólinn í Kópavogi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast