Keppni
Nemakeppni í matreiðslu og framreiðslu – forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema, haldin þriðjudaginn 12. nóvember 2019.
Umsókn:
Nafn:________________________________________________________________
Kennitala:_________________________Iðngrein:____________________________
Vinnustaður:________________________________________Símanúmer:_________
Netfang:___________________________________________
Meistari:____________________________________________
Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR Vatnagörðum 20. Netfang: [email protected]. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember 2019. Keppnin fer fram þriðjudaginn 12. nóvember nk. og hefst kl. 14.
Keppnin í matreiðslu skiptist í tvo hluta, skriflegt próf og verklegan hluta þar sem verkefnið er að matreiða tvo rétti; forrétt og eftirrétt.
Keppnin í framreiðslu skiptist í:
a) skriflegt próf
b) blöndun drykkja – tveir drykkir
c) kvöldverðaruppdekkning ásamt blómum, fjórir réttir fyrir tvo gesti
d) eldsteiking
e) fjögur sérvettubrot
Ekki er ætlast til að að keppendur hafi aðgang að hjálpargögnum við úrlausn verkefnisins.
Tveir stigahæstu einstaklingarnir í matreiðslu og framreiðslu munu taka þátt í Norrænu nemakeppninni sem verður haldin í Osló dagana 24. og 25. apríl 2020.
Keppnisréttur er bundinn við aldur. Keppendur mega ekki vera eldri en 23 ára þann 1. maí 2020 og skilyrt er að nemar séu á námssamningi í maí 2020.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt5 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun