Markaðurinn
Námskeið: Signaturebrauð
Bakarar, matreiðslumenn
Signaturebrauð er framhaldsnámskeiðið en markmiðið er að vinna brauð fyrir bakaríið eða veitingastaðinn og nýta staðbundin hráefni í brauðgerðina s.s. blóðberg, þang, bláber, krækiber, tómata, sveppi, bjór allt eftir áhuga og markmiðum þátttakenda. Markmiðið er að fara dýpra í gerð matbrauða með áherlsu á staðbundið hráefni.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
11.05.2019 | lau. | 09:00 | 17:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
12.05.2019 | sun. | 09:00 | 17:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala