Markaðurinn
Námskeið: Signaturebrauð
Bakarar, matreiðslumenn
Signaturebrauð er framhaldsnámskeiðið en markmiðið er að vinna brauð fyrir bakaríið eða veitingastaðinn og nýta staðbundin hráefni í brauðgerðina s.s. blóðberg, þang, bláber, krækiber, tómata, sveppi, bjór allt eftir áhuga og markmiðum þátttakenda. Markmiðið er að fara dýpra í gerð matbrauða með áherlsu á staðbundið hráefni.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 11.05.2019 | lau. | 09:00 | 17:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
| 12.05.2019 | sun. | 09:00 | 17:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






