Markaðurinn
Námskeið: Signaturebrauð
Bakarar, matreiðslumenn
Signaturebrauð er framhaldsnámskeiðið en markmiðið er að vinna brauð fyrir bakaríið eða veitingastaðinn og nýta staðbundin hráefni í brauðgerðina s.s. blóðberg, þang, bláber, krækiber, tómata, sveppi, bjór allt eftir áhuga og markmiðum þátttakenda. Markmiðið er að fara dýpra í gerð matbrauða með áherlsu á staðbundið hráefni.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 11.05.2019 | lau. | 09:00 | 17:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
| 12.05.2019 | sun. | 09:00 | 17:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






