Vertu memm

Markaðurinn

Námskeið: Loftlagsvænt mataræði/Flexiteran

Birting:

þann

Flexitarian - Grænmeti - Rósinkál

Loftlagsvænt mataræði eða „Flexiterian“ er hugtak sem er að ryðja sér til rúms í matreiðslu. Grunnur loftlagsvæns mataræðis er grænmetisfæði en kjöt, fisk -og dýraafurðir eru notaðar í litlu mæli.

Á þessu námskeiði verður farið yfir hvaða matur er með þyngsta kolefnissporið og hvernig við getum sett saman matseðla sem létta á því án þess að slá af kröfum um bragðgóðan og girnilegan mat. Námskeiðið er sýnikennsla og smakk.

Skráning hér.

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
08.02.2023 mið. 15:00 18:00 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Hefst 8. feb. kl: 15:00

  • Lengd: 3 klukkustundir
  • Námsmat: Gert er ráð fyrir virkri þátttöku og umræðum.
  • Kennari: Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari
  • Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
  • Fullt verð: 11.500 kr.-
  • Verð til aðila IÐUNNAR: 3.500 kr.-

TengiliðurValdís Axfjörð Snorradóttir

[email protected]

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið