Markaðurinn
Námskeið: Loftlagsvænt mataræði/Flexiteran
Loftlagsvænt mataræði eða „Flexiterian“ er hugtak sem er að ryðja sér til rúms í matreiðslu. Grunnur loftlagsvæns mataræðis er grænmetisfæði en kjöt, fisk -og dýraafurðir eru notaðar í litlu mæli.
Á þessu námskeiði verður farið yfir hvaða matur er með þyngsta kolefnissporið og hvernig við getum sett saman matseðla sem létta á því án þess að slá af kröfum um bragðgóðan og girnilegan mat. Námskeiðið er sýnikennsla og smakk.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 08.02.2023 | mið. | 15:00 | 18:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Hefst 8. feb. kl: 15:00
- Lengd: 3 klukkustundir
- Námsmat: Gert er ráð fyrir virkri þátttöku og umræðum.
- Kennari: Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari
- Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
- Fullt verð: 11.500 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 3.500 kr.-
TengiliðurValdís Axfjörð Snorradóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






