Markaðurinn
Námskeið – Ferskasti salatbarinn, bragðgóð fjölbreytni
Matreiðslumenn, matartæknar, matsveinar og starfsfólk í mötuneytum
Námskeiðið um ferskasta salatbarinn er einkum ætlaður þeim sem annast salatbari á veitingahúsum og í mötuneytum. Í stórum mötuneytum og á veitingastöðum er nauðsynlegt að bjóða uppá bragðgóða og fjölbreytilega salatbari. Á námskeiðinu er farið yfir meðhöndlun á hráefni, hvernig megi breyta áherslum og uppsetningu á salatbörum með einföldum hætti, fjallað verður um hráfæðissalöt, vegan salöt, hvernig hægt er að bæta nýtingu hráefnis ofl. Námskeiðið er í formi sýnikennslu og gert er ráð fyrir virkri þátttöku og nóg verður af smakki.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
25.03.2020 | mið. | 16:00 | 19:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Mynd: úr safni

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati