Nemendur & nemakeppni
Nám í kjötiðn hafið á ný
„Kokkarnir þurfa ekki að gera neitt, nema bara rétt að grilla steikina. Við sjáum um allt annað,“
segir Jóhann Freyr Sigurbjarnarson, kjötiðnarnemi í Hótel og matvælaskólanum. Jóhann er einn af ellefu nemum sem stunda nám í kjötiðn við skólann en á tímabili leit út fyrir að þetta nám væri fyrir bý.
Sjá einnig: Kjötiðnaðarnám undir hnífnum | Engir nemendur hafa skráð sig í námið á þessari önn
„Það vantaði nemendur og þess vegna lagðist þetta af í eitt og hálft ár. Menn áttuðu sig á því að þetta gengi ekki og það var gerð gangskör í að kynna námið,“
segir Baldur Sæmundsson, áfangastjóri hjá Hótel og matvælaskólanum í samtali við ruv.is sem fjallar meira um málið hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi/ruv.is

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Íslandsmót barþjóna15 klukkustundir síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata