Nemendur & nemakeppni
Nám í kjötiðn hafið á ný
„Kokkarnir þurfa ekki að gera neitt, nema bara rétt að grilla steikina. Við sjáum um allt annað,“
segir Jóhann Freyr Sigurbjarnarson, kjötiðnarnemi í Hótel og matvælaskólanum. Jóhann er einn af ellefu nemum sem stunda nám í kjötiðn við skólann en á tímabili leit út fyrir að þetta nám væri fyrir bý.
Sjá einnig: Kjötiðnaðarnám undir hnífnum | Engir nemendur hafa skráð sig í námið á þessari önn
„Það vantaði nemendur og þess vegna lagðist þetta af í eitt og hálft ár. Menn áttuðu sig á því að þetta gengi ekki og það var gerð gangskör í að kynna námið,“
segir Baldur Sæmundsson, áfangastjóri hjá Hótel og matvælaskólanum í samtali við ruv.is sem fjallar meira um málið hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi/ruv.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn39 minutes síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa