Smári Valtýr Sæbjörnsson
„Nafninu Dead Rabbit hefur verið rænt af okkur“ – Vinsæll bar í New York lögsækir íslenskar eftirhermur
- Dead Rabbit í Austurstræti
- Dead Rabbit í Austurstræti
Dead Rabbit sem er einn af vinsælustu börum í New York lögsækir nú íslenskar eftirhermur sem hafa á hyggju að opna ölhús einmitt með sama nafni Dead Rabbit, en þessi staður er staðsettur í Austurstræti þar sem Brooklyn Bar & Bistro var áður til húsa.
„Við höfum byggt upp okkar nafn með blóð svita og tárum og ef annar staður á að opna undir sama nafni, þá viljum við að það sé á okkar vegum,“
sagði Sean Muldoon annar eigandi af Dead Rabbit í New York í samtali við Mail Online, en eigendur á íslenska barnum hafa ekki tjáð sig um málið.
Sjá einnig á mbl.is: Telja íslenskan bar vera eftirhermu.
Meðfylgjandi myndir er af Dead Rabbit í Austurstræti.
Myndir: af facebook síðu Dead Rabbit NYC.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA







