Keppni
Myndir úr herbúðum Kokkalandsliðsins
Kokkalandsliðið er nú í æfingabúðum á Icelandair hótelinu á Akureyri, en æfingar hófust á miðvikudaginn s.l. og lýkur á morgun laugardag.
Eins og fram hefur komið, þá er æfingin einn liður í Heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg í nóvember á næsta ári.
Meðfylgjandi myndir tók Kristinn Frímann Jakobsson fréttamaður veitingageirans og þess ber að geta að ekki er leyfilegt að sýna matinn sem æft er með.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu


























