Markaðurinn
Myndir frá vel heppnaða Fernet Branca barþjónanámskeiðinu
Námskeiðið hjá Nicola Olianas Global Ambassador Fernet Branca gekk vel og mættu um 60 barþjónar á Hard Rock kjallarann þar sem námskeiðið var haldið og höfðu gaman af. Augljóst er að þarna var maður sem elskaði og þekkir Fernet Branca enda býr í næsta húsi við framleiðsluna. Nicola skemmti sér konunglega eins og sjá mátti á veitingageirasnappinu.
Meðfylgjandi eru myndir frá námskeiðunum og barröltinu í lok gestabarþjónavaktarinnar á Kaffibarnum. Því miður þá er bannað að taka myndir inni á Kaffibarnum en samkvæmt áreiðanlegum heimildum þá fór Nicola á kostum og var mikil stemning á staðnum.
Námskeiðin:
Barrölt:
Myndir tók Ómar Vilhelmsson.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði