Vertu memm

Markaðurinn

Myndir frá vel heppnaða Fernet Branca barþjónanámskeiðinu

Birting:

þann

Fernet Branca barþjónanámskeiðið

Nicola Olianas Global Ambassador Fernet Branca

Námskeiðið hjá Nicola Olianas Global Ambassador Fernet Branca gekk vel og mættu um 60 barþjónar á Hard Rock kjallarann þar sem námskeiðið var haldið og höfðu gaman af.  Augljóst er að þarna var maður sem elskaði og þekkir Fernet Branca enda býr í næsta húsi við framleiðsluna.  Nicola skemmti sér konunglega eins og sjá mátti á veitingageirasnappinu.

Meðfylgjandi eru myndir frá námskeiðunum og barröltinu í lok gestabarþjónavaktarinnar á Kaffibarnum.  Því miður þá er bannað að taka myndir inni á Kaffibarnum en samkvæmt áreiðanlegum heimildum þá fór Nicola á kostum og var mikil stemning á staðnum.

Námskeiðin:

Barrölt:

Fernet Branca barþjónanámskeiðið

Nicola var hrókur alls fagnaðar

 

Myndir tók Ómar Vilhelmsson.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið