Markaðurinn
Myndir frá vel heppnaða Fernet Branca barþjónanámskeiðinu
Námskeiðið hjá Nicola Olianas Global Ambassador Fernet Branca gekk vel og mættu um 60 barþjónar á Hard Rock kjallarann þar sem námskeiðið var haldið og höfðu gaman af. Augljóst er að þarna var maður sem elskaði og þekkir Fernet Branca enda býr í næsta húsi við framleiðsluna. Nicola skemmti sér konunglega eins og sjá mátti á veitingageirasnappinu.
Meðfylgjandi eru myndir frá námskeiðunum og barröltinu í lok gestabarþjónavaktarinnar á Kaffibarnum. Því miður þá er bannað að taka myndir inni á Kaffibarnum en samkvæmt áreiðanlegum heimildum þá fór Nicola á kostum og var mikil stemning á staðnum.
Námskeiðin:
Barrölt:
Myndir tók Ómar Vilhelmsson.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
















































