Markaðurinn
Myndir frá vel heppnaða Fernet Branca barþjónanámskeiðinu
Námskeiðið hjá Nicola Olianas Global Ambassador Fernet Branca gekk vel og mættu um 60 barþjónar á Hard Rock kjallarann þar sem námskeiðið var haldið og höfðu gaman af. Augljóst er að þarna var maður sem elskaði og þekkir Fernet Branca enda býr í næsta húsi við framleiðsluna. Nicola skemmti sér konunglega eins og sjá mátti á veitingageirasnappinu.
Meðfylgjandi eru myndir frá námskeiðunum og barröltinu í lok gestabarþjónavaktarinnar á Kaffibarnum. Því miður þá er bannað að taka myndir inni á Kaffibarnum en samkvæmt áreiðanlegum heimildum þá fór Nicola á kostum og var mikil stemning á staðnum.
Námskeiðin:
Barrölt:
Myndir tók Ómar Vilhelmsson.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur