Viðtöl, örfréttir & frumraun
Myndir frá Hátíðarkvöldverði KM 2023
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn þann 7. janúar síðastliðinn. Mikið var um dýrðir og mættu um 300 prúðbúnir gestir til veislunnar.
Matseðilinn var hinn glæsilegasti og var yfirmatreiðslumaður kvöldsins Rúnar Pierre Heriveaux. Vínþjónn kvöldsins var Sigurður Borgar Ólafsson.
Hér fyrir neðan má sjá matseðil kvöldsins, ábyrgðarmenn og vínpörun:
Myndir: Brynja Kr. Thorlacius

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum