Markaðurinn
Myndir frá frumsýningu Convotherm 4
Nú í vikunni var nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus. Convotherm er aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or keppninnar í Lyon í Frakklandi sem haldin verður í janúar 2015, þar sem Sigurður Helgason yfirmatreiðslumaður á Grillinu – Hótel Sögu, keppir fyrir Íslands hönd.
Samhliða Convotherm 4 sýningunni var Sigurður með fulla æfingu og var hægt að fylgjast vel með æfingunni.
Glæsilegur hópur sem var samankominn og góð stemmning þegar sérfræðingar frá Convotherm í Þýskalandi upplýstu í hverju helstu kostir Convotherm ofnsins liggja.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá framleiðsluferlið á Convotherm 4:
Myndir: af facebook síðu Fastus.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný