Markaðurinn
Myndir frá frumsýningu Convotherm 4
Nú í vikunni var nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus. Convotherm er aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or keppninnar í Lyon í Frakklandi sem haldin verður í janúar 2015, þar sem Sigurður Helgason yfirmatreiðslumaður á Grillinu – Hótel Sögu, keppir fyrir Íslands hönd.
Samhliða Convotherm 4 sýningunni var Sigurður með fulla æfingu og var hægt að fylgjast vel með æfingunni.
Glæsilegur hópur sem var samankominn og góð stemmning þegar sérfræðingar frá Convotherm í Þýskalandi upplýstu í hverju helstu kostir Convotherm ofnsins liggja.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá framleiðsluferlið á Convotherm 4:
Myndir: af facebook síðu Fastus.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata