Markaðurinn
Myndir frá frumsýningu Convotherm 4
Nú í vikunni var nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus. Convotherm er aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or keppninnar í Lyon í Frakklandi sem haldin verður í janúar 2015, þar sem Sigurður Helgason yfirmatreiðslumaður á Grillinu – Hótel Sögu, keppir fyrir Íslands hönd.
Samhliða Convotherm 4 sýningunni var Sigurður með fulla æfingu og var hægt að fylgjast vel með æfingunni.
Glæsilegur hópur sem var samankominn og góð stemmning þegar sérfræðingar frá Convotherm í Þýskalandi upplýstu í hverju helstu kostir Convotherm ofnsins liggja.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá framleiðsluferlið á Convotherm 4:
Myndir: af facebook síðu Fastus.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin