Markaðurinn
Myndir frá frumsýningu Convotherm 4
Nú í vikunni var nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus. Convotherm er aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or keppninnar í Lyon í Frakklandi sem haldin verður í janúar 2015, þar sem Sigurður Helgason yfirmatreiðslumaður á Grillinu – Hótel Sögu, keppir fyrir Íslands hönd.
Samhliða Convotherm 4 sýningunni var Sigurður með fulla æfingu og var hægt að fylgjast vel með æfingunni.
Glæsilegur hópur sem var samankominn og góð stemmning þegar sérfræðingar frá Convotherm í Þýskalandi upplýstu í hverju helstu kostir Convotherm ofnsins liggja.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá framleiðsluferlið á Convotherm 4:
Myndir: af facebook síðu Fastus.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays

























