Food & fun
Myndir frá Food & Fun hátíðinni – Sólflúra, toppkál og íslenska lambið þóttu bestu réttirnir
Um liðna helgi lauk Food & Fun hátíðin eftir frábæra og vel heppnaða fimm daga sem hún stóð yfir. Lokakeppni var haldin í Petersen svítunni þar sem sex Food & Fun kokkar kepptu og valdir voru þrír réttir sem bestu réttina á Food and Fun 2018, en þeir voru:
Sebastian Kofi – Geiri Smart
Sólflúra með Kjúklingaskinni og Kombu
Magnus Ek – Grillið
Grillað Toppkál, Kartöflu Miso, Hesilhnetur og Sýrt Jarðskokkakrem
Jeppe Foldager – Nostra
Íslenskt Lamb, Kartöflur, Lambasoð & Ólífur
Fréttayfirlit frá Food & Fun hér.
Meðfylgjandi myndir tók Antonía Lárusdóttir
Myndir: Antonía Lárusdóttir / facebook: Food & Fun Festival
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?































