Food & fun
Myndir frá Food & Fun hátíðinni – Sólflúra, toppkál og íslenska lambið þóttu bestu réttirnir
Um liðna helgi lauk Food & Fun hátíðin eftir frábæra og vel heppnaða fimm daga sem hún stóð yfir. Lokakeppni var haldin í Petersen svítunni þar sem sex Food & Fun kokkar kepptu og valdir voru þrír réttir sem bestu réttina á Food and Fun 2018, en þeir voru:
Sebastian Kofi – Geiri Smart
Sólflúra með Kjúklingaskinni og Kombu
Magnus Ek – Grillið
Grillað Toppkál, Kartöflu Miso, Hesilhnetur og Sýrt Jarðskokkakrem
Jeppe Foldager – Nostra
Íslenskt Lamb, Kartöflur, Lambasoð & Ólífur
Fréttayfirlit frá Food & Fun hér.
Meðfylgjandi myndir tók Antonía Lárusdóttir
Myndir: Antonía Lárusdóttir / facebook: Food & Fun Festival
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan