Food & fun
Myndir frá Food & Fun hátíðinni – Sólflúra, toppkál og íslenska lambið þóttu bestu réttirnir
Um liðna helgi lauk Food & Fun hátíðin eftir frábæra og vel heppnaða fimm daga sem hún stóð yfir. Lokakeppni var haldin í Petersen svítunni þar sem sex Food & Fun kokkar kepptu og valdir voru þrír réttir sem bestu réttina á Food and Fun 2018, en þeir voru:
Sebastian Kofi – Geiri Smart
Sólflúra með Kjúklingaskinni og Kombu
Magnus Ek – Grillið
Grillað Toppkál, Kartöflu Miso, Hesilhnetur og Sýrt Jarðskokkakrem
Jeppe Foldager – Nostra
Íslenskt Lamb, Kartöflur, Lambasoð & Ólífur
Fréttayfirlit frá Food & Fun hér.
Meðfylgjandi myndir tók Antonía Lárusdóttir
Myndir: Antonía Lárusdóttir / facebook: Food & Fun Festival

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Food & fun3 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Frétt3 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur