Food & fun
Myndir frá Food & Fun hátíðinni – Sólflúra, toppkál og íslenska lambið þóttu bestu réttirnir
Um liðna helgi lauk Food & Fun hátíðin eftir frábæra og vel heppnaða fimm daga sem hún stóð yfir. Lokakeppni var haldin í Petersen svítunni þar sem sex Food & Fun kokkar kepptu og valdir voru þrír réttir sem bestu réttina á Food and Fun 2018, en þeir voru:
Sebastian Kofi – Geiri Smart
Sólflúra með Kjúklingaskinni og Kombu
Magnus Ek – Grillið
Grillað Toppkál, Kartöflu Miso, Hesilhnetur og Sýrt Jarðskokkakrem
Jeppe Foldager – Nostra
Íslenskt Lamb, Kartöflur, Lambasoð & Ólífur
Fréttayfirlit frá Food & Fun hér.
Meðfylgjandi myndir tók Antonía Lárusdóttir
Myndir: Antonía Lárusdóttir / facebook: Food & Fun Festival
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?