Keppni
Myndir frá æfingabúðum Kokkalandsliðsins | Bjarki Hilmars tók vel á móti félögunum
Síðastliðna daga hefur Kokkalandsliðið verið í æfingabúðum á Hótel Geysi í Haukadal þar sem Bjarki Hilmarsson félagi KM tók á móti liðinu.
Eins og kunnugt er þá er Kokkalandsliðið að undirbúa þátttökuna í Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Luxemborg í haust.
Við vorum á Hótel Geysi Haukadal hjá honum Bjarka Hilmars í góðu yfirlæti og fær Bjarki og Hótel Geysir okkar bestu þakkir fyrir að leyfa okkur að koma og æfa.
Þetta var góð æfing og góðar framfarir frá síðustu æfingu. Mjög gott fyrir hópinn að komast svona út úr bænum að æfa, þar sem við getum öll einbeitt okkur að verkefninu án truflana. Næsta æfing verður einnig á Geysi núna í febrúar næstkomandi. Þá eigum við eftir tvær æfingar í kalda fram að sumarfríi.
, sagði Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði Kokkalandsliðsins í samtali við veitingageirinn.is.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla