Keppni
Myndir frá æfingabúðum Kokkalandsliðsins | Bjarki Hilmars tók vel á móti félögunum
Síðastliðna daga hefur Kokkalandsliðið verið í æfingabúðum á Hótel Geysi í Haukadal þar sem Bjarki Hilmarsson félagi KM tók á móti liðinu.
Eins og kunnugt er þá er Kokkalandsliðið að undirbúa þátttökuna í Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Luxemborg í haust.
Við vorum á Hótel Geysi Haukadal hjá honum Bjarka Hilmars í góðu yfirlæti og fær Bjarki og Hótel Geysir okkar bestu þakkir fyrir að leyfa okkur að koma og æfa.
Þetta var góð æfing og góðar framfarir frá síðustu æfingu. Mjög gott fyrir hópinn að komast svona út úr bænum að æfa, þar sem við getum öll einbeitt okkur að verkefninu án truflana. Næsta æfing verður einnig á Geysi núna í febrúar næstkomandi. Þá eigum við eftir tvær æfingar í kalda fram að sumarfríi.
, sagði Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði Kokkalandsliðsins í samtali við veitingageirinn.is.
Myndir: aðsendar

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins