Keppni
Myndir frá æfingabúðum Kokkalandsliðsins | Bjarki Hilmars tók vel á móti félögunum
Síðastliðna daga hefur Kokkalandsliðið verið í æfingabúðum á Hótel Geysi í Haukadal þar sem Bjarki Hilmarsson félagi KM tók á móti liðinu.
Eins og kunnugt er þá er Kokkalandsliðið að undirbúa þátttökuna í Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Luxemborg í haust.
Við vorum á Hótel Geysi Haukadal hjá honum Bjarka Hilmars í góðu yfirlæti og fær Bjarki og Hótel Geysir okkar bestu þakkir fyrir að leyfa okkur að koma og æfa.
Þetta var góð æfing og góðar framfarir frá síðustu æfingu. Mjög gott fyrir hópinn að komast svona út úr bænum að æfa, þar sem við getum öll einbeitt okkur að verkefninu án truflana. Næsta æfing verður einnig á Geysi núna í febrúar næstkomandi. Þá eigum við eftir tvær æfingar í kalda fram að sumarfríi.
, sagði Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði Kokkalandsliðsins í samtali við veitingageirinn.is.
Myndir: aðsendar
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt