Bocuse d´Or
Myndir af réttunum sem Sigurður keppir með á Bocuse d´Or
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins er fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni í Lyon í Frakklandi, en keppnin er formlega hafin og seinni keppnisdagur verður á morgun 28. janúar. Eins og fram hefur komið þá keppir Sigurður í dag 27. janúar í keppniseldhúsi númer 3. Úrslitin verða kynnt á morgun 28. jan., klukkan 16.30 á íslenskum tíma.
Hver keppandi gefur út bækling sem dreifður er á Sirha sýningunni og á keppnisstað, en meðfylgjandi myndir eru úr bæklingnum:
Bæklinginn í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“10″ ]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin