Keppni
Myndir af keppnisréttum Kokkalandsliðsins | Hér sérðu alla réttina í smáatriðum
Í Smáralindinni í dag fimmtudaginn 6. nóvember sýndi Kokkalandsliðið keppnisréttina sem verða á kalda borðinu í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg 22. – 27. nóvember næstkomandi.
Blátt bann hefur verið frá stjórnendum Kokkalandsliðsins að sýna réttina í smáatriðum hér á veitingageirinn.is, en því banni hefur nú verið aflétt og var Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari viðstaddur í Smáralindinni og myndaði herlegheitin bak og fyrir.
Myndir: Guðjón Þór Steinsson
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini















































































