Bjarni Gunnar Kristinsson
Myndir af keppnisborði hjá Kokkalandsliðinu
Það voru margir sem skoðuðu keppnisborðið hjá Kokkalandsliðinu í gær í Smáralindinni. Kokkalandsliðið mætti kl. 6 sunnudagsmorgun til að undirbúa réttina fyrir flutninginn frá æfingarhúsnæðinu í Esju í Bitruhálsi og í Smáralindina.
En liðið hafði þá verið í tvo sólahringa að útbúa matinn. Borðið var síðan tilbúið til sýningar þegar Smáralindin opnaði kl. 13 og stóð til kl. 18. Leikmyndahönnuðurinn Systa Björnsdóttir kemur að hönnun á borðinu en borðbúnaðurinn er úr postulíni, rekaviði, keramiki, gulli og silfri.
Keppnisborðið verður sett aftur upp 6. nóvember n.k. og verða þá myndir birtar sem sýna smáatriðin við hvern rétt, eins og venjan er á veitingageirinn.is.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar.
Myndir: Bjarni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi