Bjarni Gunnar Kristinsson
Myndir af keppnisborði hjá Kokkalandsliðinu
Það voru margir sem skoðuðu keppnisborðið hjá Kokkalandsliðinu í gær í Smáralindinni. Kokkalandsliðið mætti kl. 6 sunnudagsmorgun til að undirbúa réttina fyrir flutninginn frá æfingarhúsnæðinu í Esju í Bitruhálsi og í Smáralindina.
En liðið hafði þá verið í tvo sólahringa að útbúa matinn. Borðið var síðan tilbúið til sýningar þegar Smáralindin opnaði kl. 13 og stóð til kl. 18. Leikmyndahönnuðurinn Systa Björnsdóttir kemur að hönnun á borðinu en borðbúnaðurinn er úr postulíni, rekaviði, keramiki, gulli og silfri.
Keppnisborðið verður sett aftur upp 6. nóvember n.k. og verða þá myndir birtar sem sýna smáatriðin við hvern rétt, eins og venjan er á veitingageirinn.is.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar.
Myndir: Bjarni
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park


















