Markaðurinn
MS kynnir – rjómaost með hvítu súkkulaði – Sérútgáfa
Mjólkursamsalan setur nú í fyrsta sinn á markað sannkallaðan sælkera rjómaost en um er að ræða rjómaost með hvítu súkkulaði sem verður aðeins á markaði í takmarkaðan tíma.
Rjómaostur með hvítu súkkulaði er silkimjúkur, rjómakenndur og einstaklega góður á bragðið og notkunarmöguleikarnir eru ótæmandi.
Hægt er að nota hann eins og hefðbundið rjómaostakrem og setja á kökur og kanilsnúða, kex, hrís og maískökur svo dæmi séu nefnd og svo er um að gera að prófa sig áfram með rjómaostinn í matargerð því hver veit hvað gerist þegar rjómaostur með hvítu súkkulaði hittir fyrir hefðbundið lasanja eða góða súpu.
Ef rjómaostur er í uppáhaldi er upplagt að verða sér út um dós af þessari nýjung og smakka því hér er um að ræða fyrsta íslenska rjómaostinn með hvítu súkkulaði og óvíst hvenær svona góðgæti verður aftur í boði.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






